Hver talar fyrir sig!

Engum hefði hins vegar dottið í hug að núverandi staða gæti komið upp fyrr en eftir fall Lehman Brothers í september.

Á netinu er alveg ljóst að að eftir fall Lehman Brothers var hinn alþjóðlegi fjármálamarkaður í viðbraðgsstöðu. Hvað bankar væru fyrstir þegar "fárvirðið" myndi skella á hinum megin Atlandshafs hryggsins. Flestir ef ekki allir litu til Íslensku bankanna í ljósi þess óeðlilega vaxtarhraða sem þeir voru í. Var þeim spáð með þeim fyrstu sem myndu fylgja í kjölfarið. Hvað var að gerast í viðskiptaráðuneytinu? Ekki höfðu þeir samband við Seðlabankann í ljósi stöðu mála. Kemur viðskiptaráðherra ekkert við alþjóðafjármálaumræða? Fannst honum, á faglegum grunni, metið ekkert óeðlilegt við þessa geigvænulegu innrás hluta Íslenska fjármála og viðskiptakerfisins? Ofsa vaxtarhraði bankanna var það honum ekkert tiltökumál? Á almenningur að vera að vasast í slíkum málum? Ég geri þá kröfu til viðskiptaráðherra allra landa að þeir haldi vöku sinni á öllum tímum. En að standa fyrir utan umræðuna í Kjölfar falls Lehman Brothers það næri ekki nokkurri átt þá viðskipta, utanríkis, fjármálaráðherra eiga í hlut. Það er ekki við skúringarkonuna að sakast hér. 


mbl.is Hitti Davíð ekki í tæpt ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband