Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir  sagði:

Mér finnst að ef á annað borð er verið að efna til allsherjaratkvæðagreiðslu í landinu og kalla alla að kjörborðinu séu mjög sterk efnisleg rök fyrir því að þá fari fram þingkosningar samhliða. Það hefur verið kallað eftir því að umboðið sé endurnýjað og ef við erum að sækja umboð til þjóðarinnar til að fara í svona viðræður eru einhvernveginn sterk rök sem hnígja að því að það sé haft víðtækara," segir hún í samtali við mbl.is. 

 Mér finnst að Sjálfstæðisflokkurinn eiga að sleppa hendinni af Samfo og leyfa henni að spreyta sig í kosningum.

ESS með regluverki sínu er var tekið upp hér í dvergefnahagsríkinu Ísland og hrunið er alveg  nógu mikil kynning á því hvernig er að tengjast ESB náið. Sá flokkur, sem getur komið fram með sannanlega áætlun sem eykur hagvöxt og eignamyndun heimilanna íslensku almennt, til langframa, er verðurgur til að vera í forsvari fyrir þjóðina til framtíðar. 


mbl.is Alþingiskosningar samhliða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Sammála þér Júlíus, 

Hef þó töluverðar áhyggjur af framtíð Sjálfstæðisflokksins eftir landsfundinn.  Ég tel andstöðu við ESB vera mun víðtækari en tölur gefa til kynna.  Ef fundurinn samþykkir aðildarviðræður, þá fer flokkurinn ekki vel út úr næstu kosningum, að mínu mati.  Kæmi mér ekki á óvart þó hann klofnaði.

Sigurður Sigurðsson, 2.1.2009 kl. 20:09

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Íslendigar yfir fertugt sem eru ekki á leið í að verma sæti Brueselles alveg örugglega 98%.  Í öðru lagi tel ég ESS vera aðlögunartímabil sem 60% þjóðarinnar er ekkert hrifið af á uppgangs tímum og nú þegar harðnar í ári 98 % hafnar með öllu. Það eru til margir spákaupmenn, íslenskir sjálfstæðismenn, sem gefa lítið út á íslenska verðbréfahöll.  Meirihluti sjálfstæðismanna er nú ekki félagsfræðilegir hagfræðingar eða stjórnmálfræðingar. 

Í þriðja lagi eru "aðildarviðræður" hluti af áróðursherferð ESB beaurok-rata sem telja almenning íslenskan hina mestu bjána. Innlimunaraðferðin er skýr: skilyrt af hálfu ESB, umsókn þeirrar þjóðar sem skal innlimast.

Íbúafjöldi íslands [neytendamarkaður] er alls ekki sökum smæðar það sem vekur áhuga ESB beaurok-ratanna á innlimun. Nei að eru auðlindirnar og hafsvæðið sem eftir innlimun mun stækka landsframleiðslu hagvöxt ESB sem heildar.

Ef fundurinn samþykkir innlimun þá deyr Sjálfstæðisflokkurinn samfara sjálfstæði þjóðarinnar. 

Unga fólkið er alltaf að upplýsast og koma til  og ég hef enga trú á því að það sé eins miklir bjánar og af er látið.

Fréttir frá ESB næstu mánuðina og árin, ef fer sem fer,  verða ekki til að fjölga ESB-innlimunarsinnum hér á landi.

Júlíus Björnsson, 2.1.2009 kl. 20:53

3 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Málsvarar aðildar benda á örfá ríki í EBS sem hafa betri stöðu en Ísland, en sleppa algjörlega að tala um þau lönd þar sem ástandið er bágborið, eins og Grikkland.   Þegar mótmælin stóðu sem hæst í Grikklandi þá var aldrei minnst á EBS.   Ástandið er litlu betra á Ítalíu, Spáni og víðar í ESB.   Ég vil benda Sigurði Sigurðssyni (SISI) á blokkfærslu mína gegn USB

http://kristinnsig.blog.is/blog/kristinnsig/entry/727095/

Kristinn Sigurjónsson, 2.1.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband