ESS regluverkið?

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að flókið eignarhald félaga geti skapað vandkvæði við eftirlit. Það dragi úr gegnsæi og flæki stjórnsýslulega meðferð mála. Samkeppniseftirlitið, líkt og aðrar eftirlitsstofnanir, hafi þurft í ýmsum málum að grafast fyrir um eignarhald félaga. Í flestum tilvikum hafi stofnunin komist að niðurstöðu um raunverulegt eignarhald, en þetta hafi krafist fyrirspurna og eftirgrennslana. 

Hvað hefur fjármálaeftirlitið verið að gera undanfarin ár. Íslenska þjóðin stendur ekki undir því að borga skatta fyrir óreiðubókhaldsfyrirtæki. Til að hér sé stunduð heiðarleg markaðs samkeppni verða nauðsynleg skilyrði að sjálfsögðu að vera uppfyllt.

Það er ekki hægt að afsaka þessa óreiðu undir fjármálaráðuneytinu með tilvísun í það að við höfum nánast tekið upp allt regluverk ESB með ESS. Íslendingar verða að sníða sínu dvergefnahagsríki stakk eftir vesti og hafa sín lög og reglur sem henta okkur best.

Tekjuskattar einstaklinga hér er í öfugu hlutfalli við hæfni Fjármálaráðuneytisins. Allof miklir á Íslandi.


mbl.is Rekja eigendaflækjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband