Áfall

„Ef ég væri ekki í ríkisstjórn væri ég þar," sagði ráðherra. Ég spyr til hvers? Væru einhverjir að mótmæla núna ef ríkistjórnin væri önnur. Hrein stjórn sem setti hagsmuni Íslands ofar hagsmunum ESB væri betri til að leiða okkur í gegnum það sem við eigum fyrir höndum. Fagurt er talað og mörg eru  orðin. Lítum okkur nær. Eitt í dag og annað á morgun. Þáttskilin eru þau að ekki verður um fleiri lánafyrirgreiðlur að ræða fyrr en traust hefur skapast. Að hika er sama og tapa. Hvað um þá sem eru að mótmæla hugmyndafræði ESB og talsmönnum hennar? Fyrirmynd samstöðunar í ríkisstjórn.

Vekur svona tvíhyggja traust. Vandamálið er ekki hver stjórnar heldur hverju er stjórnað og hvernig. Mótmælendur hljóta að fagna því ef ráðherra sýndi samstöðu og mætti á staðinn. Það er nóg af ráðherraefnum sem geta leyst sagnfræðinginn af.


mbl.is Áfallastjórnuninni lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband