Glæpastarfsemi á alþjóðamælikvarða?

 Lögmál Frumskógarins

Silfri Egils upplýsast hlutirnir.  Ungur hagfræðingur Jón Steinsson búsettur í USA bendir á að það, sem samkvæmt lögum í USA og Great Britain kallast að stela, vantaði í lagaramma fyrrverandi nýlendunnar Íslands.   Samt sem áður er krókur á móti bragði. Sérhver sem hefur í frammi framferði eða háttsemi sem stofnar [efnahagslegu] öryggi þjóðarinnar í hættu. Eða tölum nú um orðsporið. Ef þetta væri sett á oddinn þá á íslenska þjóðin málstað hjá öðrum þjóðum. Þá væru sömu aðilar [30 - 40 ]  komnir í handjárnum undir lás og slá. Og traust annarra þjóða á þeirri Íslensku eftir því. Við þyrftum ekki að borga skuldir þeirra. Og margir stjórnmálamenn myndu ekki lengur teljast undirsátar þeirra. Þetta er spurning um vilja og samstöðu 99,9% þjóðarinnar.

  Ný-frjálshyggja sprettur upp á stöðum þar sem lagaramma vantar.  Af hverju er þingið ekki búið að setja lög sambærileg þeim í USA og Great Britain.  Það er engin tilviljun að sumir stjórnmálamenn eru hallari undir innherjanna [auðmennina, bankamennina, yfirmennina, ný frjálshyggjuna].  Í stað þess að ráðast að rót vandans er verið að velta almenningi upp úr starfsmönnum m.a. Seðlabankans.  Einmitt þess vegna vakna spurningar um samband ýmissa stjórnmálamanna og þessara, að USA og Breskum lögum, stórglæpamanna.  99,9% Íslendingar telja sig á ekki lægri plani en USA og Great Britain.  Þingmenn setji og samþykki lögin og dómarar framkvæmi anda laganna og þjóðin fær málstað. Öryggisins vegna gengur það ekki að glæpa-innherjarnir hafi lausar hendur.  Burt með það kerfi eða þá sem veita slíkum nótum brautargengi eða halda yfir þeim hlífskildi.  Ísland er ekki bananalýðveldi eða glæpamanna paradís, siðspilts dómkerfis.

Jón Steinsson og Jón Daníelsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónsdóttir

Gæti ekki verið meira sammála þér

Guðrún Jónsdóttir, 8.12.2008 kl. 11:46

2 Smámynd: Heidi Strand

Góður pistill. Takk fyrir.

Heidi Strand, 8.12.2008 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband