Þolinmæðin á þrotum ?

"Hann segir, að  innan Sjálfstæðisflokksins sé djúp sannfæring manna fyrir því, að ekki eigi að skerða fullveldið meira en orðið er. Auk þess sé ótti við, að áhugi ESB á, að Ísland gerist aðili, byggist á ásælni í auðlindir og áhrif á Norður-Atlantshafi.  „Hinn almenni félagi í Sjálfstæðisflokknum bregst illa við telji hann, að vegið sé að þessari sannfæringu," segir Björn."

Björn hlustar á þjóðina. Björn þekkir sinn vitjunartíma. Það geta fleiri tjáð sig en eðalkratar. Sjálfstæðismenn bregðast ekki á neyðarstundu. Nú er tíma framkvæmda og kosningaloforðin verða að bíða betri tíma. Mikil hreinsun og uppbygging er framundan. Hæfa menn af báðum kynjum með heilann á réttum stað. 


mbl.is Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Tryggjum lýðræðið. Ef svo illa vill til að Alþingi vilji ganga til aðildarviðræðna, þá eingöngu eftir þjóðaratkvæðagreiðslu. Og ef samningar nást, þá skulu þeir bornir undir atkvæði aftur. Þessu feliri þröskuldar sem settir eru upp gegn ESB væðingu því betra.

Haraldur Baldursson, 13.12.2008 kl. 23:24

2 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Ertu ekki að grínast ? " Sjálfstæðismenn bregðast ekki á neyðarstundu"   Ha ha ég er hræddur um að þú finnir fáa sem trúa þessu eftir 17 ára valdatíma.  En jú jú...málfrelsið er dýrmætt.

kv.

Eyjólfur

Eyjólfur Sturlaugsson, 13.12.2008 kl. 23:38

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sjálfstæðisflokkurinn er stórflokkur en það þýðir ekki hann geti verið fljótari öðrum, sem hafa meiri tilhneigingu til að vara trúabrögð, að ná áttum.  Í upphafi átti allt að vera gott og haldið var í völdin.  ESB Framsókn tóku sin toll, ESB Samfó tóku sinn flokk og sumir ESB innan sjáfstæðisflokksins tóku sinn toll.  Í upphafi fór saman að koma frjálshyggju á og taka tillit til ESB sinna.  Þá segi ég að "con artistarnir" hafi séð leik á borði og komið auga á gloppur í lagarömmum.  Með mikilli gjafvild á rétta staði gátu þeir svo að segja platað alla þjóðina og  mikill hluti varð að öpum.  Gífurleg markaðsamsetning fór þessu samfara. Einokun á fjölmiðlum, og nánast allri umræðu hvort sem um háskóla eða líknarstofnum var að ræða. Allt átti þetta að ganga upp mest af því að engin gat gert sér grein fyrir því þvílík tök keðju-hringar höfðu nánast í öllu. Meðan allt leit vel út og allir tölu sér trú um að þeir væru að græða. Voru menn ekki að líta upp frá vinnu sinni. Fákeppni var jú til hagsbóta og ef allir voru að gera það gott því ekki að gera það líka. Óvinurinn í stöðunni var að vera ekki í ESB það nýttu sumir stjórnmálmenn sér og að sjálfsögðu "con artistarnir" líka. Öll þess 17 ár var skiljanlegt að ekki væri um neina neyðarstund að ræða.

Dagblöðin frí, og þeir sem ekki voru á styrk hjá bönkum voru okrar og hvurfu úta f markaði smátt og smátt.  Algjört "fíasko" með lágvörukeðjur í USA voru 5 línur í dagblaði.

Þá mátti hafa eftir mér. Ef heimamenn í USA líst ekki á þessar lágvörubúðir hvernig dettur nokkrum skuldafíkill á Íslandi að hann geti skákað þeim. Kom á daginn eins ég spáði þó enginn hafi tekið mark á mér. Þá var ekki tekið mark á neinum sem ekki hafði meira en 6 stafalaun í mánaðartekjur. Fleiri fjárfestinar fylgdu. Nei, útlendingar hafa ekki vit á viðskiptum þetta er bara öfundssýki.

Þegar búið er að kippa fótunum undan mönnum, er ekki eðlilegt að fólk vakni upp sem ekki gerði sér grein fyrir eðli mála.

Hinn almenni félagi í Sjálfstæðisflokknum á fyrsta og síðast orðið.  Hann er greinlega vaknaður. þeir sem eiga mest með réttu berjast harðast fyrir sínum hlut.

Það er hið rétta viðskiptaeðli einstaklinganna sem sem bjargar okkur út úr efnahagsvanda sem óumræðilega er eina vandmálið í forgangi þessa stundina.  Þeir innan Sjálfstæðisflokksins eru sannanlega vaknaðir.

Gallin við aðra í augnablikinu er það að græða er ekki ofarlega í umræð  hjá þeim.  Heldur hvernig betur mætti eyða eða verja fé.  Maðurinn lifir ekki af orðinu einu saman, síst í efnhagsþrengingum.

Hagsmunir ESB sinna og "con artista" virðast svo samofnir að fávísir ESB sinnar gjalda þess að vera ekki treystandi.

Stétt með Stétt.

Júlíus Björnsson, 14.12.2008 kl. 02:12

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Haraldur!

 Ef Alþingi vill ekki taka ákvöðun , þá verður þjóðin að hafna þessu bulli. Á ég að trúa því að 2/3 hlutar þingheims þori ekki að veðja á útkomuna. Reynslan af ESS ætti að vera nóg.

En að hafna umsókn og aðlögun er ekkert mál. Íslendingar eru ekki þýlyndir að eðlisfari.

Þeir sem hingað til hafa vilja vera hluti af stórþjóð hafa venjulega flutt úr landi, og flestir komið heim aftur til smáþjóðinnar Íslands. 

Ég þekki Portugal einna best. Fyrir ESB var peningamagn í umferð miklu minna. Sjálfsþurftar búskapur út um allt og heimavinna miklu meiri. Hlutur eins og náunga kjærleikur, vinátta, gleði, örlæti út um allt. Núna í dag hefur engin tíma, skilnaðir landlægir, fæðið í glanspappír að stærstum hluta sama og allstaðar annarstaðar í ESB [Risa keðju-hringir ESB.   Hagnaður af uppbyggingu ESB kemur út eins og hagræðing til almennings ódýrara lífsform en peningalegur ágóði rennur í staðinn til fjármagnseigandanna. Í raun útrýming sjálfstæðra athafnamanna.  

Júlíus Björnsson, 14.12.2008 kl. 02:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 54880

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband