Skattar

Skattar á ofurlaun eru sjálfsagðir í þeim tilfellum þar sem reksturinn á að ganga fyrir. Skattur af eðlilegri, heilbrigðri, eiginlegri rekstrarstarfsemi er óeðlilegur.

Eigendur  fyrirtækja einka og hlutafa geta því tekið arðinn þegar þeir eiga hann skilið óskattlagðan. Ofurlaunaskattar[99%] á öllu laun t.d. 1.000.000.- eru sjálfsagðir að þessu gefnu. Hækkun skatta á laun fyrir 500.000- má líka ræða í ljósi gefinna forsenda.  Fastegnaskattar hafa tekið mið af ofmati á fasteignamati engin þörf á að hækka það okur.  Ríki og sveitarfélög taka að sér óarðbærustu, til skammstíma, þjónustustörfin á kostnað skattgreiðenda og eiga að taka mið af því.

Starfsmannaskattar eftir tegund starfsemi er gott stýritæki og veitir aðhald í mannráðningum þar sem það á við.  

Allir skattar sem vinna gegn arðbærisforsemdum heildarinnar eru ótækir.

Persónuafláttur og aumingjabætur er til að viðhalda óarðbærri launaskiptingu, sem á ekki að vera lögmál á heilbrigðum samkeppnis markaði. 

Sérstakir skattar á atvinnuhúsnæði með tilliti til samkeppnismarkaðar eru líka í myndinni.

Einfaldur virðisauka skattur 10 % á allt er hámark. 

Flest hluthafa og einka fyrirtæki eru kollgjaldþrota þar sem búið er viðurkenna ofmat á fasteignaverði og glæpsamlegt ofmat á "Goodwill". 

Aðstöðugjöld að mörkuðum sem ganga jafnt yfir alla á sama markaði er ekki óeðlilegur skattur í þágu fjöldans.


mbl.is Mótmæla skattahækkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Auðvitað á að setja hátekjuskatta og hækka skatta á lúxusvörur og lúxusbíla.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.12.2008 kl. 01:02

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það er óeðlegt að greiða ofurlaun eða laun í hærri kankinum þaregar rekstur gengur illa; Ofurlaunskattar og hátekjuskattar hugsa ég sem aðhaldstæki. Skemmtilegra en launalækkanir. Skattur af raunverulegum arði á sá að hirða sem vinnur sér inn fyrir honum. Fyrirtæki sem borga léleg laun almennt almennt ættu ekki að sýna mikla arðsemi og því ættu eigendur þeirra ekki að uppskera miknn hagnað. 

Júlíus Björnsson, 19.12.2008 kl. 02:42

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég var nú einhverntímann búin að blogga um það að setja launaþak t.d eina milljón sem hámark eða kannski bara 600.000 kr.  Ekki fékk sú bloggfærsla mikinn hljómgrunn

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.12.2008 kl. 02:59

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Útgreiddur arður af raunverulegum eiginlegum rekstri, skattfrjáls samhliða aðhalds launasköttum [til að þeir sem halda um stjórnvöldin geti ekki minkað arðsemi sér í hag] er farsælasti grunnirinn til að byggja á, og starfsmanna skattar, eftir samkeppnis grein, til að tryggja öllum lúxus vörur er besta leiðin.   Til hálauna fyrirtækja sérhæfingar Íslands í ljósi þjóðartekjumögleika á einstakling.

Ríkistarfsmenn og sveitarstjórna eiga að sjálfsögðu að halda sig innan fjárlaga hverju sinni. Sem ætti að vera auðvelt í almennu hátekju þjóðfélagi án ofurlauna. 

Júlíus Björnsson, 19.12.2008 kl. 03:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 54880

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband