Hversu litlum?

Grameen-bankinn veitir fátæku fólki litlar peningaupphæðir að láni til þess að koma af stað litlum atvinnurekstri án þess að lántakendur þurfi að leggja fram veð fyrir láninu.

 

Erum við ekki að tala um svæði og þjóðfélagsgerð [veðráttu] eins og í Indlandi? Það er nær að lækka vexti að lánum allra félagsmanna og auka þar með peningamagn í umferð. Krefjast kauphækkunar á lægstu launa [og bóta] skilar sama. [Stórverslanir eru með opið alla sólarhringinn í miðri kreppu]. Aukið peningamagn í umferð og sterkt aðhald að atvinurekendum skilar tækifærum til margra aðila að stofna sjálfsstæð arðbær einkafyrirtæki á eftir eðlilegum leiðum.

Hitt bíður upp á mismunun og svindl. Minna áhætta í þjóðfélagi þar sem siðspilling er í lágmarki og ráðamönnum er treystandi. 

Íslendingar eru almennt ekki ódýrt vinnuafl sem getur ekki gert kröfur. Það er til nóg af fjármunum eins og við getum heyrt og séð í fréttum. Launa hækkun 25% þjóðarinnar [þeirra lægst launuðu um 25%] skilar miklu meiri tækifærum og veitir fyrirtækjum skýr skilaboð um arðbærann rekstur.

Kaupa sig frá ábyrgð með annarra fjármunum gengur ekki heldur.


mbl.is Skoða örlán til VR-fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Hverjir eru að versla svona mikið. Það er reyndar kvartað yfir lítilli framlegð verslunarfólks á Íslandi. Kannski það sé bara vegna þess að opnunnar tíminn er yfirgengilegur.

Hansína Hafsteinsdóttir, 11.1.2009 kl. 16:50

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eða vegna þess að verslun hér gengur aðallega út á sækja reiðufé í hendur kúnnans til að fæða eignarhaldfélög og annað fjármálabrask. Samanber örlaun og samfarandi þjónustulund og lélegri gæði vöru og þjónustu en var fyrir 20 árum.

Júlíus Björnsson, 11.1.2009 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband