Í upphafi langvarandi Heimskreppu?

Geir sagðist margoft hafa bent á að Íslandi stæði í miðri alheimsfjármálakreppu. Vandamálið væri ekki einangrað við Ísland og mörg lönd væru að lenda í miklum vanda. Ísland væri hinsvegar búið væri að koma málum hér í ákveðinn farveg í samstarfi við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn

 

Ég er sammála Forsetisráðherra  að öllu leyti nema því að Ísland standi  í  miðri alheimsfjármálakreppu. Kreppa er búin að vera grafa um sig síðan 1998 og er fyrst að sýna sig nú fyrir alvöru á heimsmæli kvarða.  Bandarískir fjármagnfestar hafa keypt tryggingar gegn hruni í ESB.  Lausfé er afskornum skammti allstaðar í heiminum. USA og ESB vinna því að uppræta skattaparadísir til að halda koma í veg fyrir að skattfé sé tekið úr höndum ríkissjóða þeirra, því allt lausafé er nauðsynlegt til að tefja samdrátt [hrun] þeirra eigin fjármálakerfa eða á pólitískan hátt orðað viðhalda.

Um það getur enginn spáð, frekar en hvort alheimskreppan,  eftir að botninum er náð, mun verða áframhaldi almennt eða á einsökum efnahagssvæðum.

Kostir Íslands sem sjáfstæðs efnahagsdvergríkis [án innlimunar og regluverks ESB risans] eru enn betri ef kreppan verður langvarandi hvað varðar ESB. Frelsi er meira val og þar afleiðandi tækifæri. 

Í kreppu er þeim lánað sem eiga auðlindir sem tryggingu frekar en þeim sem eiga ósnertanleg verðmæti svo sem væntingar og fleira í þeim dúr.  Það ásamt snöggri ákvöðunartöku [skera niður ESB regluverki og semja sérhæft okkar viðmiðum í hag] er kostur Íslands fullvalda sem gelt ESB getur ekki státað sig af. 


mbl.is Kreppan getur dýpkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Ekki gleyma því að fjölskyldur á Íslandi  standa mun verr en í öðrum vestrænum löndum. Fólk er með verðtryggð lán sem hvergi tíðkast og annars vegar lán í erlendum gjaldmiðli og allir vita hvernig krónan stendur. Með vaxandi atvinnuleysi þá sé ég einfaldlega ekki að hlutirnir muni ganga upp hjá okkur.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 13.1.2009 kl. 19:46

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Mér sýnist að hvorki Geir né Wade skilji ástæður hrunsins. Geir segir orsökina erlenda, en Wade heimalagaða. Raunveruleikinn er sá að hin ranga peningastefna er heimatilbúin og samt undir áhrifum frá IMF, en álagið á gjaldmiðilinn kom bæði að utan og var einnig heimatilbúið.

Loftur Altice Þorsteinsson, 13.1.2009 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 54879

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband