Röng Hugmyndafræði

Það var þvert á móti beinlínis ætlast til þess að þessar stofnanir væru ekki að hefta fjármálakerfið og vöxt þess heldur að styðja fjármálakerfið í frekari vexti og útrás,“ sagði Gylfi.

Stjórnarskráin frá 1947 [þá Ísland var Fulldvalda sjálfstætt ríki] Þá var þvert á mót beinlínis ætlast til þess að Löggjafinn:alþingi [63 lagasmiðir] væru ekki að styðja Framkvæmdavöldin í skattheimtu og valdasöfnum heldur að setja því leikreglur og veita aðhald með fjárútlátum: framkvæmdum.

 Þjóðin veldur:

Forsetavald [þjóðkjörinn] hefur skipanavald Framkvæmdavaldanna [Sérhver ráðherra sjálfstæður].

Löggjafvald [þjóðkjörið] hefur skipanavald Dómsvalds.

Þjóðveldi.

Öfugsnúnar hefðir leiða af sér öfugsnúnar ákvarðanatökur eða að rangar ákvarðanir eru teknar.

Forseti hinsvegar hefur ekkert framkvæmdavald í sjálfum sér heldur vel skilgreindar starfskyldur.


mbl.is Hugmyndafræðin var röng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Júlíus, sefur þú með stjórnarskrána?

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 3.2.2009 kl. 17:29

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég hef sama málskilning og [mitt] fólk sem fæddist um aldamótin [það talaði sama málið og langafar þeirra og langömmur] og var sá eini sem gat lesið landnámu með þeim rithætti sem tíðkaðist áður fyrr.  Stjórnarskráin okkar með breytingum er frá 1947. Ég var að lesa hann í fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum með þjóðlegum, sígildri frjálshyggju skilningi. Mér spurn hvor þú hafir lesið hana, allavega þær greinar sem ég hef dekkt. Ef svo finnst þér erfitt að skilja þær Snjólaug?  Hún er að mínu mati allavega í samræmi við þann anda sem ríkti í þjóðfrelsisbaráttu Íslands þegar þeir voru að losa sig úr einokunarsambandi Danmörku.

Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 18:21

3 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Takk fyrir þitt framlag, nú hef ég eitthvað að lesa í kvöld.  Smá grín.  Mér finnst ekki erfitt að lesa hana en verð að viðurkenna að ég hef ekki mikið hugsað um stjórnarskrána, því miður. Og held að ég fari ekki með bull þegar að ég segi að flestir aðrir þekkja hana EKKI betur en ég.  Ég er mikið í sveitarstjórnarmálum og eflaust  þess vegna sem hún vefst ekki fyrir mér, þar sem ég þarf oft að lesa álíka ritmál.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 3.2.2009 kl. 20:28

4 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Hvernig skilur þú það að forseti lætur ráðherra eftir framkvæmdavald sitt. Hver er þá ábyrgur yfir hverjum?

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 3.2.2009 kl. 20:43

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í Menntaskóla um 1980 sá læs á fornritunarmálið. Þótt búið væri að sleppa komum yfir stöðum

og tákna hljóði [ekki til í Latínu] gh við k t. d. ek og er otast með es. Það mun Finnur Jónsson hafa gert að sögn Guðna Jónsson í samræmi við "hálvitann" danska Rask.

ar vas alda: er í handriti: ar var alda: allar s í stað r voru falsanir í mínum skilning í fyrstu prentútgáfunum sem amma las sem barn. 

Aldar þýða líka Menn Ár var alda getur líka þýtt: Ár var manna. Ár er heiti rúnarinnar Ár.

"Alfa" var manna.

Mig grunnar að þrjár merkingar í versum séu oftast til staðar og allar þeir skipti máli. Í fornum rímum. 

Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 20:56

6 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Gylfi Magnússon talar um "ranga hugmyndafræði". Mikið væri fróðlegt að vita hvað hann telur vera ranga hugmyndafræði og hvað rétta. Varla getur maðurinn verið að tala um að skora í eigið mark eða mark andstæðinganna. Varla er hann að tala um fótbolta ?

Fyrir mér er kristal tært hvað er rétt og hvað röng peningastefna fyrir fámenn þjóðfélög. Ég heyrði ekki betur en Gunnar Tómasson hagfræðingur væri nákvæmlega sömu skoðunar og ég, í Silfri Egils. Er til of mikils mælst, að ráðherrar tali það skýrt að almenningur skilji ?

Loftur Altice Þorsteinsson, 3.2.2009 kl. 20:58

7 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Getur verið að það hafi aldrei verið lokið við að vinna stjórnarskrána að fullu fyrir Ísland?

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 3.2.2009 kl. 21:24

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Loftur, talandi um talanda þessara tveggja nýju ekki lagasmiði [verði um skattféð] þá bar fjármálframkvæmdastjórinn af.

Hinsvegar talið viðskiptamálaráðherra hálfgerð stjórnmálamállýsku eins og þú bendir á er það miður.

Fyrirmyndar heimilið hefur sitt bókhald sem lýtur sömu grunn skynsemi lögmálum og hjá samsvarandi fyrirtækjum og hjá ráðherra eða framkvæmdastjóra sameiginlegra framkvæmda þjóðfélagsins. Þetta kemur hug myndafræði lítið við. Rétt peningsstefna er alltaf sú sem hámarkar gróðann þegar fram er litið í ljósi tækifæranna sem eru í boði hverju sinni.

Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 21:56

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Snjólaug, mig grunar að vissu leyti hafi hún verið ónákvæma til að bjóða upp á sveiganleik í túlkun til að byrja með.

Í öðru leyti gerði þetta samfélag ráð fyrir því að Sýslurnar hefðu mikið meira framkvæmdavald á eigin könnu.

Öðru leyti séð með augum peninganna þá má segja að þingmanna fjöldi [lagasmiða] sem komi frá hveri sýslu sé í samræmi við þær þjóðar tekjur sem svæðið skilar.  

Og forfeður vorir frá fornu fari vildu jafnræði milli sýslna eða landshluta: sem hefur enga merkingu nema það sé fjárhagslegt.

Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 22:03

10 Smámynd: Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir

Held að grunur þinn sé réttur um að hún hafi átt að bjóða upp á sveigjanleik í túlkun til að byrja með.  1947 var samþykkt þingsályktunartillaga um skipun nefndar til að endurskoða stjórnarskrána, næstu ár virðist sem nefndin og stjórnmálaflokkar hafi verið að funda og vinna í þessu máli en ekkert komið út úr þeirri vinnu. Það er spurning hvort við höfum í áratugi farið eftir uppkasti af stjórnarskrá.

Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 3.2.2009 kl. 22:33

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

Grunnurinn er ekki Danskur hann alveg sér Íslenskur þar sem þjóðinn er allt í öllu.

Hugsaðu hvað Ísland væri skemmtilegt land með 6 30.000. manna bigðarkjarna eina höfuðborg 60.000 manns hinir væru svo í sveitum og þorpum landsins. Góðir vegir og netið. 

Við gerðum út á fullvinnslu afurða til útflutnings á hátekjumarkaði. Hér ríkti almenn hátekjulaunastefna.

Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband