Baugur er ekki Bónus

Nú getur veriđ skynsamt ađ vanda til innkaupa ef tekjur eru lágar má sleppa ýmsum óţarfa sem forusta ASÍ telur nauđsynlega sjá hér neđar:

Líka sinna sumir betur ţeim sem minna mega sín, lćgsta verđkönnunni sýnir borgar ekki alltaf leiguna hjá látekjufólki.    Dćmin hér fyrir neđan eru úr Könnun ASÍ. T.d. hér getur veriđ sniđugt ađ leita eftir tilbođi á Spaghetti og kaupa mikiđ magn ef ţađ er í verslun langt frá heimilinu. Bensín er ekki gefiđ.

 

     Nettó Hverafold 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauđostur 26% (rauđur) kg 500 g 1.253627
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 148296
SpagettiÓdýrasta kílóverđ 1 kg 299299
Smjör 500 gr. 1 stk 267267
Paprika rauđ, per kg 250 g 479120
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 713357
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverđ 400 g 299120
Gulrćtur, per kg 500 g 199100
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverđ 1 kg 380380
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 100100
Ýsuflök frosin rođlaus kg. 1 kg 999999
Karfa samtals   3.665

 

     Krónan B Bíldshöfđa 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauđostur 26% (rauđur) kg 500 g 1.190595
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 147294
SpagettiÓdýrasta kílóverđ 1 kg 258258
Smjör 500 gr. 1 stk 260260
Paprika rauđ, per kg 250 g 477119
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 898449
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverđ 400 g 326130
Gulrćtur, per kg 500 g 399200
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverđ 1 kg 400400
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 135135
Ýsuflök frosin rođlaus kg. 1 kg 937937
Karfa samtals   3.777

 

     Bónus Hallveigarstíg 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauđostur 26% (rauđur) kg 500 g 1.190595
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 146292
SpagettiÓdýrasta kílóverđ 1 kg 198198
Smjör 500 gr. 1 stk 259259
Paprika rauđ, per kg 250 g 476119
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 1.071536
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverđ 400 g 325130
Gulrćtur, per kg 500 g 358179
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverđ 1 kg 398398
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 9898
Ýsuflök frosin rođlaus kg. 1 kg 1.0981.098
Karfa samtals   3.902

 

 

     Kaskó Vesturbergi 
Vörur í körfu Magn í körfu Stykki /kg Karfa 
OS Brauđostur 26% (rauđur) kg 500 g 1.253627
Nýmjólk 1,5 l 2 stk 148296
SpagettiÓdýrasta kílóverđ 1 kg 299299
Smjör 500 gr. 1 stk 265265
Paprika rauđ, per kg 250 g 457114
Ungnautahakk 8-12% kg 500 g 1.189595
Tómatar í lausu, ódýrasta kílóverđ 400 g 397159
Gulrćtur, per kg 500 g 397199
OTA Solgryn HaframjölÓdýrasta kílóverđ 1 kg 396396
Hunt´s tomatoes paste - tómatpúrra 170 g 1 stk 8787
Ýsuflök frosin rođlaus kg. 1 kg 989989
Karfa samtals   4.026

 

 


mbl.is Baugur í greiđslustöđvun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg

Ţetta er nefninlega máliđ! Ţađ sem ég hef lengi haldiđ fram, ţađ eru bara einstaka hlutir á góđu verđi í Bónus, svo og ađ sjálfsögđu ţessar Euroshopper vörur sem eru gjörsamlega ónothćfar matvörur ađ mínu mati.

Sigurbjörg, 4.2.2009 kl. 22:46

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Fyrir hvern er veriđ ađ mćla?

Haframjöliđ er allt í lagi. En ţađ er nú búiđ ađ hćkka Euroshopper kannski til ađ hćgja á sölu hann flytur ţetta inn sjálfur.

Svo eru ASÍ lálaunasamtök. Ţađ vćri gott ađ kenna ţjóđinni sparsemi sem flestir kunnu fram til 1970? Elda hamborgara eđa nautavöđva eđa Lambalćri, kćla og skera niđur í álegg. 

Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 23:35

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Takk fyrir ţetta. Góđ úttekt.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.2.2009 kl. 23:39

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Heildar rekstrarkostađur CIP: miđađ viđ heildar innflutning á mánuđi? Fyrir hvern er veriđ ađ velja í körfu á kreppu tímum. Ein góđ uppskrift. 500 gr skyr. 2 egg. 1-2 tesk. vaniludropar, hrćrt saman, púđur sykri ofan á og mjólk út á.  Mjög sađsamt.

Júlíus Björnsson, 4.2.2009 kl. 23:53

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţetta eru vörur sem henta fólki međ lágar tekjur og valdi ég 11 vörur á lista ASÍ. Prótein eru manninum lífsnauđsynleg.

Ég fer í lávöru keđju um einu sinni í mánuđi og kaup nokkur stykki ađ vörum á hagstćđi verđi til dćmis spaghetti. Svo ef ég hefđi sleppt ţví ţá kostađi karfan:

Nettó:     3366 kr.

Krónan:  3519 kr.

Bónus:   3704 kr.

Kaskó  :  3727 kr.

Í mínu dćmi verđur varla séđ ađ ég grćđi á ţví ađ versla í Bónus nema ađ kaupa mikiđ af gćđa vörum á afar hagstćđu verđi. 

Júlíus Björnsson, 5.2.2009 kl. 13:46

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ţađ er til ađ ćra óstöđugan ađ fylgjast međ ţessu en ég reyni ţađ

Hólmdís Hjartardóttir, 5.2.2009 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband