Eðlilegur og heilbrigður rekstur

Ríkið skal á öllum tíma stefna að halda öllum kostnaði í lágmarki.  Ef virðing og ábyrgð Forrsætisráðherra er metin mest.  Þá er það rétt að aðrir í þjónustu ríkisins, óháð eignaformi, taki mið af því.   Í ljósi mikilla uppsagna í þjóðfélaginu er mikill markaður af hæfum starfskröftum.  Séu uppsagnir og endurráðningar það sem þarf til að spara kostnað þá skal gera það strax.  Ríkið á ekki að vera að vasast í þeim rekstri sem aðilar á frjálsum markaði geta sinnt með minni kostnað og jafnvel í þágu fjöldans.  Hinsvegar þegar slíkt er ekki til staðar þá gengur ekki að bera kostnað æðstu stjórnenda [hjá ríkinu] við aðra stjórnendur á frjálsum markaði í þágu fjöldans sem eru ekki til staðar.  Sérhvert fyrirtæki á frjálsum markaði hefur sínar eigin forsendur og viðmið um kostnað á sérhverjum tíma. Í því felst frelsið m.a. .  Fyrir hvern ofurlaunamann hjá ríkinu sem sparast þá opnast tækifæri til að halda miklu fleiri stöðugildum venjulegra launa í gangi. Það er frelsi í þágu fjöldans. Uppstokkun ætti að vera lokið í enda marz.  Megi Árni M. ganga fram af kappi. Áður var þörf nú er nauðsyn.


mbl.is Vill lækka laun ríkisforstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diesel

Satt er það. Nú er tækifærið að færa ofurlaunamennina nær raunveruleikanum.

Diesel, 11.12.2008 kl. 15:00

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Hefur þú heyrt um uppsagnir eða lækkun launa hjá ríkisstarfsmönnum almennt eins og er að gerast á almennum markaði?

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 11.12.2008 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 54905

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband