Debetkort eru ekki leiðin úr kreppunni

Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að ekki væri hægt að fara yfir um á Debet korti og það færi ein aðalkosturinn um fram kreditkort. Hérna í eldgamla daga voru innstæðulausar ávísanir jafngildar skjalafalsi. Einu sinni var siðferðið þannig að sá sem gaf sig út fyrir að vera ábyrgur átti ekki freista þeirra óábyrgu: FIT gjöld. Nú virðist líka vera löglegt gefa út skuldabréf með veð í skálduðu verðmætamati á fasteignum eða rekstri ef kaupandi og seljandi eru sammála um það. Er það oft réttlætt sem viðskiptavild þeirra í millum. Það getur hver er séð [nema ofurgreint dómskerfið?] að ef jafnræðisreglu væri gætt, þá get við öll haft það náðugt og værum ekki í vandræðum við að losa okkur úr þeim meinta hrikalega skuldvanda sem við þjóðin erum í.  Lögleg fordæmi bera að virða og fara eftir, það getur sérhver lögfróður íslendingur staðfest. Lög eru í takt við tímann og taka hraðfara  breytingum. Með lögum skal Landi byggja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Var ekki búið að úrskurða að Fit kostnaður væri ólögleg innheimta?  Eitthvað rámar mig í það.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.12.2008 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 54894

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband