Sterkur leikur þó seint sé.

Alþingi samþykkti breytingu á lögum um Kjararáð 20. desember þar sem Kjararáði var gert að kveða upp  nýjan úrskurð um laun ráðherra og þingmanna fyrir áramót, sem feli í sér 5-15% launalækkun alþingismanna og ráðherra. Er ráðinu óheimilt að endurskoða þann úrskurð til hækkunar til ársloka 2009.

 

Eftir höfðinu dansa limirnir. Og í framhaldi verða frekari leiðréttingar vegna ofurblekkingatímabilsins auðveldari í framkvæmd. Kjararáð má leggja niður,  því öll um umræða í þingunni um laun hæstu embættismanna á hverjum tíma veitir siðferðilegt aðhald.

Á Evrópskan mælikvarða  eru þessi laun eftir krónulækkun góð með tilliti til heimskreppu og smæðar Íslands [um 330.000 íbúar] sem efnahag. 

Engin hætta er á því að í öðrum rekstraformum gerist ekki það sama. Hvaða ábyrgur eigandi fer að blóðmjólka fyrirtæki sitt þegar eigiðfé þess er uppurið og þarf að treysta á miskunn og náð þjóðarinnar um áframhaldandi tækifæri til  til að sanna arðbærishæfni sína.

Geir H. er að jarðtengjast og er það af hinu góða þó seint sé.


mbl.is Laun ráðamanna lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband