Tvíhyggja í ráðinu?

Vitnað er til yfirlýsingar Ingibjargar um að „beiting slíks ægivalds leiði til þess að alþjóðasamfélagið sýni ábyrgð og grípi inn í og þess að sent verði friðargæslulið á svæðið.“ Hún hafi svo bætt við að henni þætti miður um óeiningu Öryggisráðs SÞ í málinu.

Það er örugglega mikil eining um að það hjá ráðinu,[ síðan Ísraelsríki var stofnað,] að um vandamál væri að ræða sem þyrfti að leysa.  Það eru örugglega margar þjóðir nú sem fyrr að reyna að leysa málið eftir pólitískum leiðum.   Ég held að best væri að segja sem minnst því allt sem sagt er getur orkað tvímælis og virkað eins og olíu væri helt á eld. Það að senda friðgæslulið á svæðið gæti nú sent hana í dauðann eða það sem verra væri breitt átökin úti til annarra þjóða.  Sterkar líkur eru fyrir því að Ísraelsmenn búi yfir kjarnavopnum. Og meðan ESB er ekki reiðbúin að framfleyta öllum Palestínuaröbum eru stórhluti þeirra háður Ísrael um vinnu.  Að grípa inn í stríðsátök með beinum hætti segja flestir að sé það saman og blanda sér í átökin. Fyrst verður friður að komast á milli stríðandi aðila til þess að friðargæsla geti sinnt hlutverki sínu.  Það er einmitt skorturinn á friðarlausn sem er aðkallandi. Friðarlausn sem báðir stríðandi aðilar geta sætt sig við. Spurningin er hvort fólksfjölgun og auðlindaskortur sé ekki rót vandans þegar upp er staðið.


mbl.is Ingibjörg í Jerusalem Post
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 54882

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband