Bjóða þær út.

Þetta er ekki spurning um ábyrgð á Íslandi heldur hæfi. Margir koma þar til greina. Besta reynslan  þar að auki er að vera vanur að sætta sig við hófsöm laun.

Bjóða stöðurnar út og birta þjóðinni tilboðinni. Það má merkja umsækjendur með A, B, C , ... til að skaða ekki mannorð þeirra gírugu.  

Hagur viðskiptavina og eiganda í fyrirrúmi. Bankastjóri þarf að tölvís, agaður, með 10 í almennu bókhaldi [samanber hagsýn húsmóðir] og geta  sagt Nei. Reynsla síðustu 20 ára? Varla.

Stjóri getur verið búinn, í ofurlaunakerfi, að hala inn milljarð í launatekjur og hlunnindi ef hann frestar að leggja rekstur niður tveimur árum áður en eigendur og viðskiptavinir þurfa að taka á sig skellinn.

Við viljum að sé sýnd ábyrgð við ráðningar í framtíðinni.

Eftirlitsaðilar mega heldur ekki hafa of há laun á Íslandi. Þar sem sem ábyrgðarleysi á Íslandi fylgja ekki refsingar. 


mbl.is Bankastjórastöður auglýstar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Þetta er allt gott og blessað með kröfur um hæfi... en hver á að ráða þessa nýju bankastjóra ?

Ég legg til að þessi gjörspilltu bankaráð verði lögð af og það verði Forsætisnefnd Alþingis sem ráði bankastjórana og setji þeim laun. Sem verði þau sömu og Alþingismanna.

Störf allra bankastjórana og bankaráðana verði auglýst opinberlega.

Guðmundur Óli Scheving, 13.1.2009 kl. 20:32

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég gæti alveg fallist á það frá þeim forsemdum að hér sjá búið að sótthreinsa yfirbygginguna almennt. Mér finnst að hér eigi að vera almenn 35 stunda vinnuvinnu vika og almennt hálaun  og lítinn laun mun allra stétta. Æðri skóla eigi að líta á sem starfsþjálfun og hæfir nemendur þar með á launum.   Allir eigi hinsvegar rétt á tíma til að fræða sig á netinu eða í námskeiðum í einkarekstri. Ísland þarf ekki að byggja á forsemdum um mannfjölda offjölgun og auðlindaskort.

Þeir sem vilja efnast umfram aðra geta gert það með aukavinnu eða með því að lána sparnað sinn í arðbær smá fyrirtæki sem byggja á raunverulegu hráefni öðru en pappíravæntingum. Arður af hlutabréfum eða almennum skuldbréfum arðbærra fyrirtækja.    

Júlíus Björnsson, 13.1.2009 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 54891

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband