Nær ESB með VG

Er hægt að komast nær ESB en með ESS. Kjaradómur hinna 700, [alþjóðleg verðbréfa]Kauphöll sem gerir kröfu um breytt eignarhaldform[ehf eða ofureinka] og stærð fyrirtæka [stækkun], að væntingum erlendra fjárfesta ásamt stórum fjármálageira með Seðlabanka og eftirliti, frjáls flæðis siðferðis og sjúkdóma. Síðast ekki síst stöðuleika um tekjur hinnar fámennu frá fornu fari yfirstéttar ESB.

 Í ESB er nefnilega mikill stöðuleiki um heildar tvískiptingu launkerfisins [neysluverðsvísitala OECD/ESB heldur um það]. Aðalatriðið er að stóra stéttin 99% sem er á svipuðum kjörum í aðildarríkjunum og stefnt er að með samþættingu bandalagsþjóðanna 99% ESB verði á svipuðum launum. 1% stéttin sem hefur forræðið heldur ávalt sínu, hin heldur stöðugt því sem eftir er. 

Þessi hugmyndafræði er ekki sá grunnur sem hefur staðið undir almennri velferð Íslensku þjóðarinnar hingað til. Allt er þegar þrennt er. Valið skapar tækifæri allra sé það almennt. 


mbl.is Nær Evrópu með Vinstri grænum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr

Daði Rúnar (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 20:59

2 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Mér heyrðist í fréttum frá Alþjóðagjaldeyissjóðnum að nú væri allt að kollsteypast í ESB.

Vandamálin hér væru ekki neitt miðað við hvernig Evrópa á eftir að sogast niður í svelg, atvinnuleysis,örbyrgðar og vonleysis. Gjaldþrota heimila og fyrirtækja.

Guðmundur Óli Scheving, 28.1.2009 kl. 21:00

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

ESB á eftir að hrynja. Núna leita Svíar eftir leiðum til að komast úr ESB. Það er orðin svo mikill þrýsingur frá almenningi um að "fá landið sitt tilbaka" eins og þeir orða það.

Skipulagðar deildir um alla Svíþjóð vinna að þessum málum. ESB hjálpar ekki neinum. ESB fyrir Ísland er stórhættuleg.

Sem betur fer erum við svo skuldug að ESB tæki Ísland aldrei inn. Nema það sé búið að finna olíu á landsgrunninnu og vitum við ekki af því.

ESB er búin að framleiða alveg ótrúlegt atvinnuleysi í Evrópu sem dæmi. Ég bý í ESB landi (Svíþjóð) og og það er talað um það núna eins og glæpafélag, jafnvel af fólki sem kaus ESB á sínum tíma. Þannig er það nú.

Óskar Arnórsson, 28.1.2009 kl. 21:42

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það fyndna í þessu er að ég er komin niður af nýaðlinum Danska. Í sjötta lið DEGEN. Um 3% í genunum. Tölfræðilega er það ekki slæmt úrtak í naflaskoðun.

Þakka innlitin.

Júlíus Björnsson, 28.1.2009 kl. 21:49

5 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Kannski verður það stórhlægilegt þegar Samfylkingin ætlar að byrja með fundi út um allt land um hvað Ísland getur grætt á  að ganga í ESB? Og þegar að og/ef fyrirspurnin til ESB fáum við svar að þeir vilji ekki því við skuldum of mikið Og þeir falla grátandi um aðal stefnumálið. Hvar verður Samfykingin þá Já ESB fyrir Ísland er stórhættulegt og algjör uppgjöf því við eigum að byggja upp sjálf okkar framtíð um allt land!

Guðni Karl Harðarson, 29.1.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband