Færsluflokkur: Sjónvarp

Kannski

Miðað við framboð og eftirspurn er þetta ekki spurning um kannski. Miðað við arðssemiskröfur hlutafa á heilbrigðum samkeppnismarkaði alls ekki. Gallarnir á hluthafaformi fyrirtækja á vegum ríkisins þegar illa gengur þurfa ekki vitnanna við. Hlutafélög eru í eðli sínu um áhætturekstur. Rúv á að vera í þjónustu ríkisins og á þess ábyrgð og miða sína þjónustu við þarfir ríkisins á hverjum tíma. Sinna því hlutverki sem samkeppnismarkaðurinn sinnir ekki eða getur ekki sinnt. T.d. vegna smæðar sinnar. [um 300.000 neytendur] Eiga ráðherrar ekki að ráða til að vera verðugir þeirra launa sem skattgreiðundur greiða. Gagnsæi á oddinn. Niður með ráðstjórn. Eins og það er auðvelt að hækka laun fámennra stétta á uppgangstímum þá ætti sama að gilda þegar miður gengur. Allt er þetta spurning um rétta formið.

 


mbl.is Launin kannski of há
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband