1.12.2008 | 22:57
Hverju orði sannara.
Það er harkan sex sem gildir núna. Maðurinn lifir ekki af hraðvaxtkjúklingabringum með fiskibragði einum saman. Hann lifir af því að uppskera eins og hann sáir. Það þarf því "miður" of mikið lánsfé [sem er ekki til staðar á næstunni] til að halda úti blekkinga áróðursherferð ESB-sinna til að þeir geti náð fram markmiðum sínum. Hinn hingað til þögli meirihluti á síðasta orðið. Unga fólkið í dag er ekki undirbúið til að halda uppi klyfjum kreppunnar. Ég skora á alla af eldri kynslóðinni til að blanda sér í málin, barna og barnabarnanna vegna. Áður var þörf nú er nauðsyn. Lífeyrir verður ekki greiddur með fagurgala og væntingum fávísra.
![]() |
Lykilorusta um ESB-aðild háð á landsfundi Sjálfstæðisflokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt 17.12.2008 kl. 15:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2008 | 21:03
Samfylkingin styður Ríkistjórnina!
Samfylkingin mælist með næstmesta fylgi í nóvember en 31% segjast myndu kjósa flokkinn færu Alþingiskosningar fram í dag.
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú um 32% og fer hann minnkandi.
Þetta er skelfilegt þar sem kreppan er rétt að byrja og mun að ábyrgra [IMF] mati í besta falli ná botni sínum í lok ársins 2009, eða eftir um 13 mánuði. Spilar trúverðuleiki gömlu Krónunar í bókhaldi erlendra aðila þar víst mest um.
Kosningar eru veikleika merki en uppstokkun á ráðherrum sýnir styrk. Reynslu meiri [í ljósi þess að gerfigróðatímabili er lokið] einstaklinga í ráðherrastólanna. Öll umræða um upptöku sterks gjaldmiðils fellur í kramið hjá flestum erlendum lánadrottnum Íslands og fulltrúa þeirra hér IMF. Besti gjaldmiðill sem stendur til boða er Ameríski dalurinn. Dollar strax : [strax á ráðstjórnar hraðamælikvarða]
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.12.2008 kl. 15:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2008 | 18:16
Kjararáð er framtíðin
Í hinni upprunalegu stjórnarskrá Þjóðarinnar allrar voru laun æðstu manna ríkisins ákveðin með lögum. Það er að segja eftir opinbera umræðu á þinginu. Má því segja að þingmenn, þjóðkjörnir fulltrúar allra stétta hafi verið forverar þeirra, sem nú skipa Kjararáð ráðstjórnar ríkisins Íslands. Saman ber að sumir eru jafnari en aðrir. Laun annarra aðila á heilbrigðum markaði ráðast af rekstri það er ávöxtum, arðinum sem aðilinn [fyrirtækið] skilar á undanförnu tímabili og þeim sem vænta má á því næsta. Svo var tryggara i þeirri upprunalegu sem byggði á jafnrétti til tækifæra og reynslu.
Ég sé það ekki fyrir mér að starfsmenn sérhverjar stéttar eða fyrirtækis velji sér kjararáð til að að tryggja fyrirtækinu laun sem sem best gerast hjá öðrum starfsmönum í öðrum fyrirtækjum. Þar af leiðandi er þetta Kjararáð ekki í samræmi við það sem gerist á hinum frjálsa, heilbrigða markaði.
Ef þessari myrkvaðu, veiru hefiði ekki verið laumað inn í upprunalegu stjórnarskrána á uppgangs tímum, þá gengju hlutir hraðar fyrir sig nú, þegar að kreppir um talsverðan tíma. Eftir höfðinu dansa limirnir.
Ólíkt hefði það hljómað betur að heyra frá forsætisráðherra að laun allra starfsmanna Ríkisins yfir 300.000- lækka um ákveðna hundraðshluti [prósentur] þangað til séð hefur verið fyrir endann á þeim óförum sem Ríkið hefur lent í. Nokkuðu sem hefði haft gífurlegt fordæmisgildi í siðferðilega heilbrigðu þjóðfélagi. Sameinuð stöndum vér en sundruð föllum vér. Frá Ráðstjórn til frjálsrar, heilbrigðrar Markaðshyggju. Gott er að vera vitur eftir á: byggjum á reynslu frekar en væntingum fávísra.
![]() |
Niðurstaða komin hjá kjararáði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 17.1.2009 kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 1. desember 2008
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 55320
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar