Þjóðhollir

Er það nokkur von að þeir sammála Davíð Oddssyni og alþjóðaálitinu: að sökinn sé alfarið hjá fáum auðmönnum og að mínu mati undirlægjum þeirra í pólítík, geti ekki mætt til að mótmæla. Samfylkingin hefur enn eina ferðina betur því miður.
mbl.is „Ábyrgðin er ekki okkar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylking sterk

Merkilegt, þar sem nú er ekki beint góðæri hjá flestum, þá segjast fleiri myndu kjósa samfylkinguna nú en þegar var síðast kosið. Árásir Samfo á Seðlabankann [sem hefur bent á auðmenn/yfirmenn sem aðal orsakavalda efnahagshrunsins íslenska] fellur vel í karmið hjá fylkismönnum hennar.

Fákeppni og samþjöppun valds á fáar hendur, fylgifiskur ESB- Samningsins eru meðal þeirra kosta sem um 30% þjóðarinnar kann að meta.


mbl.is Vilja nýja stjórnmálaflokka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glitnir látinn lifa of lengi

Undir Björgvin, stundaði Glitnir myntkörfu lán þegar gengið var í hæstu hæðum. USA hafði stuttu eftir áramót hafnað fyrirgreiðlu til Seðlabanka Íslands. Ekkert gat skýrt þess rosalegu útþenslu Bankakerfisins nema hrikaleg lánsþörf.  Lánsþörf íslendsku skuldunautanna endurvarpað á Íslensku viðskiptabankanna sem gerðu tilraun að flytja íslendsku óstöðugleika aðferðina út. Grafa undan efnahagslegum stöðugugleika annarrar þjóðar með hækkun innlánsvaxta er hryðjuverk í efnahagslegum skilningi.

Af hverju var Bankamálaráðherra ekki búinn að hreinsa til í Íslenska Bankakerfinu miklu fyrr?

Ath. Skuldunautur merkir hér oftast auðmaður ef hann á bókað eigiðfé.


mbl.is Björgvin: Spurningarmerki við Glitnisatburðarás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. desember 2008

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 55320

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband