Um ranglátar vaxtabætur

Vaxtabætur eru eins og orðin segja: Bætur vegna ranglátra vaxta.
Viðurkenningin á  því að miða verðtryggingu á íbúðarhúsnæði  heimilanna við vísitölu neysluverðs í stað þess að miða við verðmæti veðsins sem er grunnur lánsins.


   Íbúðaverð heimilanna er friðhelgur markaður.

Réttan  grunn vístölu heimilishúsnæðis  þarf ekki að bæta ef rétt er að staðið.
Ríkið gæti átt hlut í húsnæði fátækra ef þeir munu finnast.
Ef um neytendur íbúða er að ræða þá verður manni ískyggilega  hugsað til vísitölu sem étur upp veðið á erfiðistímum heimilanna: vísitölu neysluverðs . Veðið er ákveðinn fermetrafjöldi í heimilis íbúðarhúsnæði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Já mér hefur lengi fundist þetta það sem þarf að gera .... við höfum fordæmi  sem eru afurðalánin  þar er lánveitingin bundin viðfangsefninu það er markaðnum fyrir þær afurðir sem lánað er út á

Gylfi Björgvinsson, 18.11.2008 kl. 14:19

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Markaðarnir sem hinir fornu hagfræðinga höfðu í huga.  Eftir að hafa komið heim að markaði: Í hádeginu?. Ég var í Portugal árið efir að Salazar fór frá. Og þá hafði hann fryst samfélgið fyrir breytingum svo má segja að ég hafði kynnst hinu upprunalega hreina kerfi frá fyrstu hendi. Það er enginn sýnilegur markaður í lífi hins almenna borgara nú til dags. Og alls ekki innan veggja Háskólanna. Að einfalda hlutina með að setja allt undir sama hatt skapar oft meiri vandamál en ef tekið hefði verið tillit til þess að hver markaður hefur sín sérkenni og viðmið. Almenningur á rétt á því að skilja hlutina til að geta gerst virkur þátttakandi. Það kalla ég frjálsan markað: frelsið til að velja á sínum forsemdum.

Júlíus Björnsson, 18.11.2008 kl. 16:29

3 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Góð rök hjá þér Júlíus

Gylfi Björgvinsson, 19.11.2008 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband