Hver rúði íslenska bankakerfið trausti?

Hver rúði íslenska bankakerfið trausti með vafasamari skuldabréfaútgáfu?.
Ég skora á alla að hlusta á vísbendingar
Sigrúnar Davíðsdóttur í Speglinum 18.11.2008.

ESB gildi: Um yfirmenn gildir ekki bara að ráða og eyða.  Það  sem gerir þá hæfa er að afla og reka.

Hversvegna er ekki  þá þjóðaröryggi er ógnað.  Byrjað að færa aðila  og leysa undan þagnarskyldu svo málin skýrist,  sem hlýtur að  vera nauðsynlega forsenda til byggja upp alþjóðlegt bankatraust. 

Hvernig fer það saman þegar bankar eru í lausafjárkreppu að setja á bindiskyldu. Hvernig kemur það á móts við botnlausa þörf ýmsa Íslenskra kennitalna fyrir lausafé.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúðvík Júlíusson

Sæll Júlíus,

þegar talað er um bindiskyldu og að Seðlabankinn hefði átt að hækka bindiskyldu bankanna þá er ekki verið að segja að það hefði verið verkfæri sem nota hefði átt síðustu mánuði eða misseri heldur þegar bankarnir voru að þenjast út allt frá 2004.  Ætli hækkun bindiskyldunnar hafi verið raunhæfur kostur fram undir lok síðasta árs.

Úttekt IMF á Íslandi árið 2006 bendir á að útþensla bankanna sé vandamál.  Úttektin er birt í Peningamálum, riti Seðlabankans.

Lúðvík Júlíusson, 18.11.2008 kl. 21:12

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég hef persónulega reynslu af Bindiskyldu: Gamli Búnaðarbankinn tók hana upp á sitt einsdæmi til að minnka útlánatap sitt. T.D. Binda  10% af keyptum víxlum þannig að ef hann keypti 10 x 1.000.000- þá þurfti ég ekki að selja víxla næsta skipti á eftir. En pólítísk séð hefði það verið vinsæl ráðstöfun þegar aðilar á markaði hefðu farið að kvarta yfir lítilli ávöxtunarkröfu sem og örugglega var gígantísk. Þetta hefði minnkað peningamagn til uppgreislu krafna sem og í eyðslu. Sem fyrirtækinn hefuðu reynt að ná inn hjá almenningi. Hækkun á vöruverði og þjónustu. Þetta var ekki almenn tíska eða vinsælt að fara að draga saman seglin ekki þá frekar enn nú. Útrás var það sem skipti öllu máli. Sbr. yfirlýsingar æðstu þegna þjóðfélagsins á þeim tíma.  Það er vont að gera öllum til geðs. Þensluhraðinn frá 2004 til 2006 kom greinilega Seðlabankanum á óvart.

Júlíus Björnsson, 18.11.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband