Vísbendingar Spegilsins

Sjá vísbendingar Sigrúnar Davíðsdóttur í Speglinum 18.11.2008. Glöggt er gests augað. Traust hins alþjóða bankakerfis á hinu Íslenska Bankakerfi  algjörlega rúið í september 2007.  Hver eru hinn óskrifuð lög alþjóða bankerfisins.  Að virða þær hefðir og siði sem ríkja á hinum alþjóðlega Bankamarkaði.  Hverju má búast við ef þau eru ekki virt.  Lánalínur lokast.  Ef lán fást þá eru þau á okur kjörum.  Hvað um öryggi þjóðar hvers bankakerfi er rúið trausti.  Því er ógnað.  Hvað þýðir þá að ef fólk í sviðsljósinu  fer að draga trúverðugleika Seðlabanka og bankaeftirlits í efa.  Enn meiri ógn.  Hefur einhver eitthvað að fela sem réttlætir slíka ógn.  Þegar þjóðaröryggi er stefnt í voða.  Ber að leysa aðila undan þagnarskyldu og færa til yfirheyrslu.  Þá má finna þann sem af sér braut hvort sem það var af gáleysi eða ásetningi ákveða dómstólar í framhaldi.  Skammtíma pólitísk lána lausn til að greiða þeim sem urðu fyrir tjóni og dæla í botnlausa hít fyrirtækja með litla ávöxtunarkröfu: Sbr. skattaskýrslur, dugar skammt.  Byggja verður upp traust og virðingu hins alþjóðalega  bankakerfis til langaframa. Til að tryggja hagstæð lánakjör til handa þeim arðbæru.
Hvort hefði verið sett á bindiskylda í miðri útrás. Þá hefði það þýtt minna lausfé í umferð. Sem samkvæmt íslenskureglunni er velt út í verðlagið af megin þorra fyrirtækja frekar en að draga saman seglin.  Svo hefðu og  útlán hækkað.  Óvinsæl ákvörðun sem einungis ríkisstjórnarflokkarnir  voru færir um að taka endanlega. 


Sérhver aðili ber ábyrgið á því að  treysta undirstöður síns rekstrar sér í lagi á frjálsum markaði.  Allir eiga að uppskera eins og þeir sá. Þeir sem telja sig eina á markaði segja kannski  annað.  Þeir sem frýja ábyrgð einkafyrirtæki á frjálsum markaði með því að kenna um skorti á ríkisforsjá, eru þeir að fara fram á að ríkið taki þau yfir? Það er nóg af hæfum forsjálum Íslendingum sem geta hugsað sjálfstætt. Sá heldur sem á veldur. Íslenskir markaðir höfðu sína siði og viðmið hér áður. Ísland var ekki bananalýðveldi. Frjáls markaður byggir á heilbrigðri samkeppni í anda hagsýnar húsmóður. Kapp er best með forsjá.

Þeir pólitíkusar sem mæla trúverðugleika eftir þátttöku í pólitík tala fyrir sig. Annað lýsir hroka.
Við dæmum alla í póltík eftir verkum þeirra.  Enda  of heimsk til að skilja þau fáu orð af viti frá þeim komin upp á síðkastið.


mbl.is Skuldar þúsund milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband