Hluthafavæðing skapar fleiri störf

Í ljósi þess hvað margar hringakeðjur stefna í gjaldþrot, væri þá ekki upplagt að skipta þeim upp í sjálfstæðar einingar.  Þar sem viðkomandi  starfsmönnum yrði boðið að kaupa hlut í þeim: sérstök lánafyrirgreiða frá viðskiptabönkunum myndi svo borga hlut starfsmanna sem þeir gætu selt síðar.  Ríkið mynd svo og  kaup hlut sem það gæti selt síðar.  Þar myndu og skapast störf fyrir burtrekna bankastarfsmenn svo sem við fjármálastjórnun og bókhald.  Í  þessu fælist líka valdreifing, samkeppni, samvinna og betri rekstur. Meiri tekjur í ríkissjóð. Sterkara velferðakerfi.

Frelsi einstaklinganna til umbuna sig sjálfa og uppskera eins og þeir sá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband