Hagfræðing í Seðlabankann ?

Til eru misvitrir fræðingar sem segja: „ Hagfræðing í Seðlabankann“.  Þó allir viti að Seðlabankinn er einn helsti atvinnurekandi þeirrar ágætu stéttar hér á landi og þó nokkrir þar við störf.  Undir stjórn Bankastjórnarinnar, hvers formaður er Davíð Oddsson, lögfræðingur af gamla skólunum, en þá voru þeir, ef ekki enn, ein eftirsóttast stéttin í fjármálastofnunum landsins  í ljósi þeirra þekkingar sem felst í námi þeirra m.a. á viðskiptum. 


Enginn toppar forystuhæfileika hans hér á landi; hann talaði á breiðum grunni fyrir  hönd miklum meirihluta umbjóðenda sinna á hverjum tíma, enda málstaðurinn góður. Enda virtist sundruðum, tvísaga andstæðingum hans, þar af leiðandi, hann vera einráður.  Ekki er við Davíð að sakast þótt margir sjálfstæðir í hugsun eigi sér sameiginlega hagsmuni.  Sameinaðir stöndum vér en sundraðir föllum vér.


Staða og reynsla  Davíðs í forystu slíkrar stórfylkingar, af  viðskiptaskipta og fjármálalífi þjóðarinnar, í langan tíma, er þar af leiðandi í samræmi.


Þótt fólki finnist það kannski skrýtið þá er það ekki hæfileikinn að ráða hæft fólk sem skiptir öllu máli, heldur er það að getan til að gefa þeim sem síðar reynast vanhæfir frí, sem gerir yfirmenn verðmæta, því það er yfirleitt það sem tekur mest á.


Sama á við í viðskiptum almennt : losa sig við þá viðskipta aðila sem eru vanhæfir. Við rekum þá á sama tíma og við rekum fyrirtækið eða stofnunina sem á í hlut. Heldur sá er á veldur.
Á bankamáli getur það kallast að setja í þrot: Sbr. Glitnir.


Ekki hef ég heyrt núverandi hagfræðinga Seðlabankans kvarta yfir Davíð. Vitur [fræðingur] nærri getur, reyndur veit þó betur.


Að skynja og hlusta á fólkið sitt hverju sinni skilar jú betri árangri heldur en hitt.


Ég tók eftir því á heimasíðu Seðlabanka að Arnór hagfræðingur, yfirmaður hagfræðisviðs kallar eftir  hagfræðing til starfa, um þessar mundir.


Hagfræðing í Seðlabankann.  Hæfur maður í hverjum stað. Til að reka og ráða.

Bréfbera gæti vantað í Seðlabanka, en varla flugfreyjur og fiskifræðinga jafnvel þó þeir fiski fólk.

Háskólaprófessorar sjá svo um að reka stúdenta og stunda sín fræði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband