Hver græðir?

Ekki fæ ég skillið að Davíð Oddssyni sé nein akkur í því að forfallast? Vika til eða frá. Hvað liggur á? Gæti verið að sumum þætti það gott eða nauðsynlegt að fá frest til að undirbúa jarðveginn? Skýringar Davíðs Oddsonar gætu skipt máli. Þá yrðu kannski margir óvinsælir og í vondum málum. En um Davíð er það að segja. Nauðsyn brýtur stundum lög. Hann hefur komið hreyfingu á málin, meir en sumir. Flestar ábendingar hans eru, um þessar mundir, að sannast réttar. Spyrjum okkar frekar hvernig málin hefðu þróast ef hann hefði fylgt fordæmi þeirra er sitja sem fastast og þegja. Og láta okkur um að bíða í óvissu upp á von og óvon.

Seðlabankinn er ekki aðalvandamálið. Það er krafan um að leggja um 5% ofan á sambærilega útlánsvexti sem ríkja í löndum sem við viljum bera okkur við. Það eru í þessu landi of margir bankar með tillit til stærðar hringakeðjufyrirtækjanna. Smæð þeirra gerir það að verkum að þeir geta ekki rekið óarðbæra viðskiptavini. Það er þá sem skila ekki nógu reiðufé en borga skuldir sínar iðulega með lánafyrirgreiðslum: neyðarúræði hjá velreknum banka. 


mbl.is Davíð frestar komu sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband