Gengisfellingar möguleiki?

Rökin fyrir því að að halda í krónuna. " Tekjur útflutningafyrirtækjanna stóraukast svo þau geta eflst mjög."

Fá þau ekki greitt í gjaldeyri og þau greiða fyrir aðföng í gjaldeyri af hverju gætu þau ekki greitt fyrir aðföng héðan og laun með sama gjaldeyri? Og sleppt við að selja og kaupa krónur. Lækkað alla kostnað því samsvara með minni umsvifum hjá Ríki og Bönkum.

 Það geta allir reiknað út laun greidd í krónum hverju þau samsvara í Dollurum eða Evrum.

Um þessar mundir eru laun um helmingi lægri í Evrum samanborið við sömu vinnu í Danmörku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband