Fákeppni

Fákeppni 3 [þriggja] aðila á sama markaði er oftar ekki þegjandi samkomulag um sanngjarna skiptingu á kökunni. Lögmálið einstaklinganna með hagsmuni fjöldans að leiðar ljósi skilar sér ekki.  í því tilviki þar sem "Fjöldinn" er um 300.000 og um Tryggingar eru að ræða þá væri betra að styrkja þær sem fyrir eru. Svo þær séu öflugari til að þjóna öðrum mörkuðum svo sem heimilum, framleiðslufyrtækjum á innlandsmarkað og utanlandsmarkað. Í þeim tilvikum þar sem Fjölkeppni grundvöldur heilbrigðar samkeppni er ekki til staðar. Verða Yfirstjórendur allra markaða með tillit til annarra markaða að veita Fákeppnis aðilum strangt aðhald svo þeir í einokunaraðstöðu sinni traðki ekki á öðrum mörkuðum. Svo sem að bera þá saman við aðila á sambærilegum mörkuðum erlendis. Ef arðsæmis kröfur fara yfir velsæmismörk og eða þjónustu er ábótavant þá má íhuga að taka þau út af markaði og bjóða starfsemi þeirra út, til hagsbót fyrir þá markaði sem starfa á heilbrigðum grunni þar sem  hagsmunir fjöldans [Neytenda sem hafa frelsi til að velja á sínum eigin forsemdum] eru hafðir að leiðarljósi.


mbl.is Selja á TM sem ríkiseign
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband