Innlánsvextir

Hér á landi eru það útlánsvextir sem hvíla þyngst á mönnum.  Og skilningur landans á innlánsvöxtum því lítill.  Ein mælikvarði á góða lánastofnun er að bera saman innlánsvexti  og heildarinnlán.  Fari saman lágir innlánsvextir og mikil heildarinnlán [miða við heildarinnlán annarra lánastofnanna]  þýðir það mikið traust á viðkomandi lánastofnun.  Oftar en ekki lægri útlánsvexti og meiri útlán. Eitt af aðalverkefnum Seðlabanka Englands er að halda almennu innlánsvöxtum sem lægstum því þá er stöðugleikinn mestur.

 2% innlánsvextir þá verðbólgutryggingarvextirnir er undanskyldir er það hámark sem almenningur getur reitt sig á. Raunvextir umfram það hafa aldrei gengið eftir.   

 T.d. eru innlánsvextir nú á almennum innlánsreikningum [innistæða bundin í 1 ár]í Englandi um 6,0%. Verðbólga um 4,5 %. Raunvextirnir hér eru því af 100 pundum (106/104,5 – 1)%= 1,44%  eða vísbending um mikinn stöðugleika. 

 Vörum okkar á því að þegar laun hækka um 7% [100 hækkar í 107] þá heyrist oft að Bankar hafi bara hækkað vextir sína um 2%.  Þetta kalla ég siðspillingu og ósanngjarnan samanburð. Því ef vextir bankans voru fyrir hækkun 6% og verða 8% þá er samsvarandi hlutfallshækkun (8/6  - 1)% =33,3% hækkun sumir segja okur. 

Reiknum nú í enska tilfellinu það sem Íslendingar kalla oft 2% hækkun vaxta.  (108/104,5-1)% =3,35 %  almennir raunvextir alveg út úr kortinu sem fljótt kollvarpa öllum fjármálaveldum.  Hér er verið að lofa innleggjendum (3,35/1,44 - 1)%= 232,63 % hærri raunávöxtum.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband