Höfnun á Bandalagi

Höfnun á innlimun inn í ESB, leiðinn til frjálsra viðskipta á stærri mörkuðum með dollar að vopni.  Ég verð alltaf Evrópu sinni þó Ísland innlimist ekki inn í ESB.  ESB þarf enn á ferðamönum að halda og þeir með dollarana er flestir og vinsælastir.  ESB þarf en á innflutingi að halda, þó Íslendingar halda áfram að leita á þá markaði sem borga best.  Vegalendir eru ekki vandamálið í dag, nema við ætlum að fara syndandi.  Mögleikar og þjóðartekjur Íslendinga á einstakling eru mikið meiri en gengur og gerist í ESB.  Við getum ekki borið Innlimun Íslands við Írlands, Spáns, Portúgals, eða lönd A-Evrópu. Við höfum Val til að standa á eigin fótum, og gera það sem þið erum best í: að vera fremstir meðal jafningja og skara fram úr á sem flestum sviðum. Við eru ekki öll beauroKratar og pössum því ekki inn í Beaurokrata Samfélag gömlu Nýlenduveldanna ESB.  ESB er ekki félagsmála stofnun, neí það er miðlægt ráðstjórnarviðskiptabandalag þar sem Beaurókratar Stóru og Ríku nýlenduveldana ráða öllu þegar upp er staðið og eru jafnari en aðrir Beaurokratar innan ESB.

Ísland mun aldrei einangrast meðan það hefur efnahagslegt val á sínum  forsemdum.  Auðlindir og mannauður Íslands er okkar að ráðstafa að eigin vild og frumkvæði.

Bjarni Benediktsson hefur mælt gott mál í samræmi við vilja hins stóra, skysama hóps er stendur honum að baki.  Enda ekki við öðru að búast kominn af góðu fólki.  Óska ég honum velfarnaðar á sömu braut frelsis til orðs og verka.  Sá sem lítið á að gefa bíður einangrun heim.  


mbl.is Ísland ekki einangrað til frambúðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband