Árangurstengd laun

Ég held að það væri gott að innleiða árangurstengd laun hjá öllum forstjórum. Hjá launaþega samtökum er varla um áhættu að ræða. Lámarkslaun ættu að vera grunnlaun. Heiðurinn spilar þarna stórt mál inn í. Laun annarra forstjóra ættu líka að vera árangurtengd og innfalið í þeim kostnaður  við rekstur  hluta yfirbyggingar: Svo sem risnu, ritara og nánustu aðstoðarmanna. Það myndi skila arðbærara fyrirtæki því því nettó tekjur forstjórans færu þá eftir hæfni hans að finna jafnvægi milli risnu, kostnaðar yfirbyggingar og hagnaðar í rekstri. Ef þetta færi ekki saman myndu hluthafar, eigendur að sjálfsögðu finna sér nýjan forstjóra með tilheyrandi. Hjá ríkisfyrtækjum gæti þetta komið í stað einkavæðingar sem á varla rétt á sér nema þegar ekki er um fákeppni að ræða.


mbl.is Laun stjórnenda helstu lífeyrissjóða munu lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband