10.12.2008 | 21:48
Ætli stjórnvöld taki mark á fyrrverandi forsetisráðherra þó sænskur sé?
"Þið verðið að endurheimta trúverðugleikann, þið verðið að hafa allt bókhald fjármálafyrirtækjanna opið og læsilegt fyrir almenning. Allt verður að vera uppi á borðinu, sagði Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, sem hélt ræðu í hátíðasal Háskóla Íslands í dag." Skv. RUV 18.00
Þetta er það sem 99,9 % þjóðarinnar hafa krafist frá upphafi. Fyrirlitningin sem felst í að leyna þá sem ætlast er til að borgi brúsann þegar upp er staðið er ólýsanleg. Það er hægt að byrja á morgun að setja bókhöldin á netið. Það getur ekki verið að menn hafi eitthvað saknæmt að fela og tæknilega eru öll fyrirtækin gjaldþrota og því um enga tæknilega samkeppnisstöðu. Við eigum Ísland sem borgum skuldirnar. Og eigum íbúðarhúsnæðið sem var veðsett í þágu ofurgræðgis gengisins. Við viljum ekki viðreisn þess sem var. Við viljum heilbrigða samkeppni því fleirri sem keppa því skemmtilegra.
Þrælar hafa ekki keppnisskap.
Sækið þið strax féð ykkar þið megið ekki láta þá sleppa: sagði Persson líka.
Hvað er margir komnir undir lás og slá?
Meginflokkur: Siðferði | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt 17.12.2008 kl. 23:01 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnvöld hafa verið órjúfanlegir þátttakendur og jafnvel gerendur í þessu síðan einkavinavæðingarhelmingaskiptasukkið var keyrt í gegn fyrir um þremur árum. Sama spillingardeildin var í gangi þegar verið var að kvótasetja fiskana sem synda í hafinu en það ferli tók mun lengri tíma og skilaði tilræðismönnunum ýmist beinhörðum peningum eða þóknun í prófkjörs- og flokkssjóði.
Sigurður Þórðarson, 10.12.2008 kl. 22:24
Ég veit að Íslendingar frá fornu fari Nýlenda söguðu sem svo: "Við gjöldum Keisaranum það sem Keisaranum ber". Ýmislegt var brallað svo sem í ástandslýsingum [tengjast skattaálögum]. Svo urðum við sjálfstæð og en var ýmislegt brallað og allar skýrslu á Íslensku. Fyrir um 20 árum var um það rætt erlendis í fámennum hópum að ýmislegt misjafnt væri á ferðinni hér. Svo kemur útrásin og netið og nógu mikið er birt á ensku. Þessvegna er engin furða að útlendingar eru fljótir að geta í eyðurnar. Þökkum grandvarleysi þeirra sem vissu kannski ekki betur. Það eitt er víst að ekki vinnst árangur í kosningum með því að veða á lítin hóp meintra auðmanna. Hitler vissi það að það var fjöldinn sem skipti máli þegar lýðræðið er annars vegar. Mér hugur við því að við stefnum hraðfari inn í heim hafta og forsjárhyggju í anda Sovréttríkjanna fornu. Til dæmis í Frakkland og Þýskalandi er einvala lið af skarpgreindu fólki í forystu og ekki frekar en USA og Great Britain láta viðvaninga leika á sig.
Júlíus Björnsson, 10.12.2008 kl. 23:30
Ég á enga glerkúlu til að sjá inn í framtíðina en við sjáum gríðarlegar skuldir og fátækt í meira en mannsaldur, vissulega er mikil gerjun í gangi kannski leiðir hún til siðvæðingar. Ég er ekki sammála þér um óverulegt hlutverk auðmanna. Þeir reka fjölmiðla, kosta frambjóðendur til sveitastjórna og alþingis og jafnvel heilu stjórnmálaflokkana. Greiðslan fer fram með ýmsu móti allt frá lóðaúthlutunum upp í að búið hefur verið til þjóðhagslega óhagkvæmt kerfi í helstu atvinnugrein þjóðarinnar, þar sem gríðarlegum verðmætum er sóað til þess eins að hygla velþóknanlegum. Kvótakerfið hefur verið lengi í smíðum og ég get auðveldlega nefnt nokkur dæmi þar sem úthlutunarreglur bæði í botn- og uppsjávarfiski, voru klæðskerasaumaðar fyrir sömu aðila og fengu síðar að kaupa banka. Svo var HHG, einhver fjálshyggufurðufugl, sendur út um allan heim til að mæla með þessu rugli, maður sem vart þekkir mun á þorsk og ýsu! En við getum undið ofan af þessu en því aðeins að við göngum ekki í ESB, því þá fer sjávarútvegurinn úr öskunni í eldinn. Við eigum uppi í erminni nokkur tromp t.d. e vitað að hvalur étur 20 sinnum meir en við veiðum. Mér líst ekki illa á hugmynd þína um dollar.
Sigurður Þórðarson, 11.12.2008 kl. 00:11
Ég er víst stundum kaldhæðinn. Ég hef líka hugað um það hvernig fer með margra mannsaldra vistkerfi ef ekki má grisja Hval. Á sama tíma og stórhluti mannkyns má svelta. Menntafólkið í dag kemur reynslulaust út á þeim aldri þegar flestir fara að spá í lífeyrinn. Það lesa úr gefnum forsemduformúlum eins og vélmenni án þess að geta gert sér neina mynd af því sem liggur í grunninum. En það eru utantekningar á öllu sem betur fer.
Júlíus Björnsson, 11.12.2008 kl. 00:32
Persson virkar ótvírætt skynsamur náungi. Betur að núverandi stjórnvöld okkar bæru gæfu til að afla sér trausts með áþekkum vinnubrögðum. Hvar er traustið nú? Þurfa stjórnvöld ekki einmitt að kunna að tala við almenning og halda okkur upplýstum?
Einar Sigurbergur Arason, 11.12.2008 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.