11.12.2008 | 22:28
Hverjir gátu gert sér grein fyrir þessu?
"Tekur greinarhöfundur fram að það sem bíði íslenskra skattgreiðenda sé um tuttugufalt á við það sem Svíar þurftu að greiða fyrir sína bankakreppu. Eins sé þetta margfalt það sem Japanir þurftu að greiða í sinni efnahagskreppu."
Þeir sem mestu þekkinguna hafa? Þeir sem græddu mest? Þeir sem sátu beggja vegna allra borða?
The con artists?
Ísland í dag samkvæmt Economist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Siðferði | Aukaflokkar: Viðskipti og fjármál, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.12.2008 kl. 22:57 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bankarnir féllu vegna þess að þeir voru í lausafjárvanda eins og næstum allir bankar í heiminum voru á þessum tíma. Það voru ýmsir aðrir hlutir í gangi ,skandalar, en það er einfaldlega ekki ástæðan fyrir hruninu.
Fólk verður að vera nákvæmt.
A gerðist út af B. Aftur á móti var C að gerast á sama tíma og var ótengt.
A: Bankarnir
B: Lausafjárvandi
C: Skandalar
Gunnlaugur Jónsson, 11.12.2008 kl. 22:44
Lausafjárvandi þeirra Íslensku var alveg með eindæmum slæmur. Con aristarnir vor næstum búnir að fara kringum hnöttinn. Sbr. Glitni í Singapur og Kaupþing í Arabíu.
Gúglaðu Glitnir bank 2007 á netinu. Allir bjuggust við því að bankarnir myndu falla fyrstir Evrópskra banka og þá sennilega í febrúar 2008. Það treysti þeim einginn af því að þeir koma frá Þjóð hvers lagarammi leyfir það í viðskiptum sem USA og Great Britain skilgreina sem glæp.
Júlíus Björnsson, 11.12.2008 kl. 23:01
Heimskreppan - þessi alþjóðlega lausafjárþurrð - hefði sjálfsagt fellt bankana, hversu vel sem þeir hefðu verið reknir. Hins vegar er ýmislegt athugavert við íslenska dæmið.
Í fyrsta lagi er Ísland ekki sterkur bakhjarl fyrir alþjóðlega fjármálastarfsemi af þessari stærðargráðu.
Í öðru lagi var regluverkið alls ekki samið fyrir íslenskar aðstæður. Það er ódýrt að afsaka sig með því að regluverkið sé evrópskt eins og Valgerður gerir. Ef það hefði verið pólitískur vilji fyrir því að hugsa þetta umhverfi betur og sníða reglurnar þannig að þær hæfðu bæði íslensku umhverfi og kröfum ESB vegna EES, þá er ég viss um að eitthvað hefði verið gert fyrir löngu til að fyrirbyggja bankakerfi með 12-falda þjóðarframleiðslu.
Einar Sigurbergur Arason, 12.12.2008 kl. 02:30
Ef ég hefði verið að reka banka með 12-falda þjóða framleiðlu Þá tæki það sennilega alla ævi. Kapp er best með forsjá. Ég hefði sett bindisskyldu á kúnna um leið og hagnaður af eðlilegum rekstri hefði ekki dugað til að borga mánaðlegar afborganir lána sem fyrir voru, í reiðufé. Búnaðarbankinn gamli tók þetta upp á sitt einsdæmi.Ég hefði líka passað að eiga varasjóði og gert strangarkröfur um tryggingar. Ég hefði líka aldrei gleymt því að kreppur koma og fara.
Vandamálið á Íslandi var það að [skipulögð] samþöppun fyrirtækja gerði fyrirtækin of stór. Gamla reglan var svona. Heildasali verður að passa upp á að hafa minnst 20 viðskipta vini af svipaðri stærð [Eðli heilbrigðar samkeppni á frjálsum markaði]. 5% per viðskiptavin. Þegar viðskipta vinur stefnir í 10 % fer þú að huga að því að tilkynna honum að leita annað um meiri lánaviðskipti.
Viðskipta vinur sem er of stór og skuldar mikið getur nefnlega snúið dæminu við hann segir einn daginn; nú borga ég þér ekki framar í reiðufé og ef þú sættir þig ekki við það getur stefnt mér. Ég get strax útvegað mér nýjan heildsala en getur þú jafnfljótt útvegað þér marga smásala. Þannig að stórskuldarinn er farinn að stjórna lánadrottninum. [Fá keppni í anda Ný-frjálshyggju].
Rekstur til dæmis lágvöru búð rekinn í tapi: heldur öðrum út af markaði og lágvörubúðinn ræður svo vöruvali á markaði. Kúninn very happy sparar og fer í bankann. Bankinn lánar nú stórskuldaranum sem er farinn í verðbréfa og fasteignaviðskipti því hann vill ofurgræða. Kúnninn hér fyrir ofan verður að staðgræða hærri vexti að afborgunum. Bankinn heldur áfram að lána stórskuldaranum með lánafyrirgreiðslu. Nú þarf ekki að fella gengið Bankinn fer út í heim og leikur sama leikinn og stórskuldarinn. Of stór fyrirtæki í litlu landi orsökuðu hrunið.
Er mitt mat.
Þetta er kannski of mikill einföldun en samt kjarni málsins. Stærðin skiptir ekki máli ef um heilbrigða samkeppni um er að ræða, þar sem frelsi einstaklinga til að græða er í þágu fjöldans [hann græðir líka].
Júlíus Björnsson, 12.12.2008 kl. 03:22
Ég hef gaman af heiðarlegri keppni. Fór úr viðskiptum þegar ég sá hvert stefndi. 2 árum eftir að fyrsta lágvörukeðja fór af stað. Það gerist ekkert af sjálfum sér þegar mannskepnan er annarsvegar.
Ég hef sem sagt alltaf haft rétt fyrir mér.
Heilbrigt bankakerfi [banki] hjá samhentri þjóðareiningu með svipaðar þjóðartekjur hefði nú grætt vell í þessari kreppu ef frjálhyggjan hefði verið höfð að leiðarljósi.
Júlíus Björnsson, 12.12.2008 kl. 03:31
Dæmið sem þú nefnir um stærð viðskiptavina, 5% og 10%, finnst mér snjallt. Það á ekki að afskrifa öll gömlu viðmiðin. Auðvitað er eðlilegt að ýmislegt breytist, við stöndum ekki í stað, en mikilvægt að fara áfram en ekki afturábak .. og þessi nýfrjálshyggja er afturför en ekki framför.
Einar Sigurbergur Arason, 12.12.2008 kl. 04:12
Ný-frjálshyggja þrífst ekki þarf sem vestræn gildi, lög og reglur eru í öndvegi. Há vantar hins skýrar reglur. Þannig að það sem er glæpur í USA er leyft hér af því það er ekki bannað með lögum.
Júlíus Björnsson, 12.12.2008 kl. 11:10
Nöturlegt Júlíus að hugsa til þess sem okkar bíður á næstu árum. það þyngist verulega á manni brúnin bara við að hugsa til þessa alls
Gylfi Björgvinsson, 12.12.2008 kl. 11:44
Ef fer sem horfir að stórskuldararnir verða ekki gerðir upp og rekstraeiningarnar færðar miklu fleiri aðilum í nafni þjóðarhagsmuna, þá verður dýrt að lifa á Íslandi framtíðarinnar.
Mig grunar þar sem ofurvirði "eigna" stórskuldarskuldaranna er svo tengt áframhaldandi tilvist þeirra að stjórnvöld hræðist að taka á vandanum: bókhaldsleg lækkun eignamats.
Lausnin virðist vera að sleppa þeim: á kostnað auðlinda þjóðarinnar með samvinnu og uppgjöf fyrir vaxandi græðgi eða þörf ESB.
Áframhaldandi blekkingar undir skjóli ESB í stað raunsæis og viðreisnar með hagsmuni þjóðarinnar allrar til langframa. Raunveruleg eignamyndun með frelsi til viðskipta á alþjóðavettfangi og fullum yfirráðum yfir auðlindum okkar er eina leiðin sem er þess virði að leggja á sig. Sérhagsmunir ýmisa stjórnmálamanna og ofurfjáglæframanna verða að víkja.
Júlíus Björnsson, 12.12.2008 kl. 12:31
Já en ástæðan fyrir því að því var haldið fram að íslensku bankarnir færu á hausin var að seðlabankinn hefði enga góða leið til að leysa úr lausafjárvanda í erlendir mynt.
Enginn evrópskur banki hefur farið á hausinn vegna lausafjárvanda vegna þess að seðlabanki evrópu hefur leyst lausafjárvanda bankanna. t.d. Fortis var í eiginfjárvanda.
Af hverju segirðu "con artistar". Þetta voru sambærilegir bankar við evrópska banka en eini munurinn var að þeir höfðu engan "lender of last resort".
Ástæðan fyrir dýpt kreppurnar að stóru leiti sú að við erum ekki í ESB. Ef við hefðum verið í ESB hefðu bankarnir ekki fallið!
Annars með þetta Dollar strax dót ykkar. Af hverju taliði gegn ESB. Ég helt að þið væruð að tala fyrir nýjum gjaldmiðli en ekki pólitískar áróður.
Gunnlaugur Jónsson, 13.12.2008 kl. 13:02
Af hverju segirðu "con artistar". Þetta voru sambærilegir bankar við evrópska banka en eini munurinn var að þeir höfðu engan "lender of last resort".
Allir sem geta staðið í skilum og eru áhættunar virði geta fengið lánað. ESB, Great Britain, Frakkar og USA og alþjóðlegir fjármálaspekúlantar eru ekki sammála Íslenskum ESB sinnum. Niðurstöðurnar, útkoman eftir hrunið sanna það sem haldið var fram af ábyrgum aðilum. Veistu hvað bankamál er eða tala undir rós? Vita ESB sinnar hvað er raunverulegur gróði?
Júlíus Björnsson, 13.12.2008 kl. 13:28
Lánamarkaðarnir frusu alveg. Libor hoppaði upp úr öllu valdi. Bandarískir og evrópskir bankar notuðu endalaus REPO viðskipti við seðlabankana.
Glitnir þurfti REPO lán en Davíð Oddsson ákvað að hann gat ekki lánað Jón Ásgeiri og tók þvi yfir bankan. Það sendi þau skilaboð að bankinn hefði í raun ekki verið í lausafjárvanda heldur í eiginfjárvanda og þar með fór allt traust.
Þetta hafði ekkert að gera með rekstur bankanna. Þetta hafði að gera með það að þeir voru frá Íslandi og dollar mun ekki leysa þetta vandamál.
Af hverju viltu fá "Dollar strax" . Er það kannski vegna þess að þú ert á móti ESB?
Gunnlaugur Jónsson, 13.12.2008 kl. 18:13
Ef Jón Ásgeir hefði farið í þýskan banka þá væri ekkert hrun í Dag. Dollar strax stoppar "Gambling" með íslensku krónuna. Verðbólga yrði hér sú sama og í USA. Verðbólguverðtrygging óþörf.
Eigið fé sem stendst ekki kreppu í 2 ár [tíma matið fer eftir heildarskulda stærð] er svikin vara. Heimskir menn sáu kreppuna ekki fyrir en það á ekki við um alvöru bankamenn.
Jón Ásgeir klúðraði Lágvörubúðunum í USA: segir það ekki nokkuð um dómgreind og hæfi sem ábyrgur fjármála maður. Hann veðjaði á að kaupa fyrirtæki í falli í vonu um að geta selt þau þegar betur áraði. Hann veðjaði á vitlausan hest. Þeir sem ekki veðjuðu vitlaust segja hann óábyrgan, gráðugan áhættufíkill. Þeir sem höfðu rétt fyrir sér lána ekki nótum eins og Jóni Ásgeiri. Sorry. þetta er spurning um ábyrga bankastefnu.
Júlíus Björnsson, 13.12.2008 kl. 21:33
Þú ert "full of shit". Nefndu mér eina ástæðu fyrir því að Jón Ásgeir hafi valdið falli bankanna. Og reyndu að vera nákvæmur ekki bara eitthvað röfl um hversu vondir ríkur vondu mennirnir voru, og að sjáfstæðisbjargvætturinn hafi bjargað þjóðinni frá þeim.
En jú kannski ef Jón Ásgeir hefði ekki átt Glitni þá hefði Davíð lánað Glitni REPO lán til að bjarga honum og íslenskum efnahag. En Davíð vildi bjarga okkur frá Jón Ásgeir. Og sem afleiðing er Ísland nú á barmi gjaldþrots.
Gunnlaugur Jónsson, 14.12.2008 kl. 10:57
But ur empty? Ef þér líður vel í þínum pælingum þá er það gott ef ekki verður að leita til þinna líkra eftir stuðning.
Júlíus Björnsson, 14.12.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.