Óeðlileg bankastarfssemi?

"Þegar almenningshlutafélagið Baugur kaupir Vöruveltuna þann 21. maí 1999 átti Jón Ásgeir því 25% í félaginu, 45% voru í eigu Fjárfars og 30% í eigu Kaupþings og Landsbanka."

Þetta finnst mér dæmi um að þegar skuldarinn er orðinn of stór fyrir Bankanna. Í eðlilegri bankastarfsemi eiga bankar ekki að vera vasast í samkeppnisrekstri á öðrum mörkuðum. Í venjulega árferði á það að heyra til undantekninga að bankar breyti skuldum í eignarhlut í áhætturekstri. Skuldarinn farinn að stjóra lánadrottnum. Svo er auðvelta að geta sér til um að greiðslur í áframhaldi viðskiptum hafi verið á formi skuldabréfa útgáfum með óábyrgum veðum : svo sem í óarðbærum rekstrarfyrirtækjum eða fasteignum á ofurmatsverði.

Bankarnir verða svo ósjálfstæðari og ósjálfstæðri. Fákeppni vex á markaði, heilbrigð samkeppni á undanhaldi. Hugmyndir fjöldans um heilbrigðan markað og eðlilega verðmyndun verða fyrir óbætanlegum skaða. Svona bankagrunnur átti aldrei séns á því að vera í samkeppni á mörkuðum þar sem vestrænir lagaramar og siðir gilda: Sbr. USA og Great Britain.  

Seðlaprentun er eitt.  Seðlaframleiðsla: eign keypt á óeðlilegu yfirverði með útgáfu skuldabréfa sem Bankinn tekur upp í reiðufésskuldir.  Kemur ekki á vart þegar þetta er í svo stórum stíl sem raun ber vitni að Seðlabankinn sé órólegur. Hverjir borga svo þegar upp er staðið lausfjárs tapið? Jú við neytendur sem eigum reiðuféið og njótum ekki slíkra bankalánayrirgreiðslna af því skuldum ekki nógu óeðlilega mikið.

Allt er þetta gert til að blekkja lánadrottnanna þegar upp er staðið: "Okkur" sem flestir vísa í sem íslensku þjóðina. Það þarf enginn að vera í vafa í dag.


mbl.is Viðskipti, ekki fjársvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband