Góð lýsing að flestu leyti.

"Gill segir, að Brown hafi ýtt íslensku bönkunum fram af bjargbrúninni  með því að frysta íslenskar eignir í Lundúnum á grundvelli hryðjuverkalaga."

Bretar eru íhaldsamir að eðlisfari. Og meðan öll kurl eru ekki komin til grafar þá læt ég þá njóta vafans.

Ef þetta var dropinn sem fyllti mælinn þá væri þetta skiljanlegt.  Fyrsta opinbera aðvörunin koma í febrúar þegar USA sett íslensku bankastarfsemina á alþjóðavetfangi á svartalistann.  Mér finnst líka afar skrítið að ekkert hefur verið leitað til vinaþjóðarinnar USA síðan, um aðstoð. Sérhæfir utanríkisþjónusta sig í Litlu-Asíu og Rússlandi? Nokkru síðar mátti heyra á Darling að hann var sár [hversvegna?] . Mun hafa sagt að þá myndi Íslenska þjóðin fá að líða þess.

Mig grunar að krafan hafi verið sú í upphafi að Íslensk stjórnvöld  ættu að grípa til aðgerða áður en skaðinn væri orðinn meiri.

Það sem er að koma fram um siðspillinguna í kerfinu hér undanfarið stoppaði hún fyrir utan 200 mílur?


mbl.is Brown sparkaði í Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eirikur

Vel Maelt .....Sanleikan eru altaf best.....en stundum erfit ad vidurkenna,,,,,,

Eirikur , 15.12.2008 kl. 00:51

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Kannski mál að hætta að einangra sig í svona þjóðarrembingi og gerast hluti af einhverju stærra? Bara vangavelta.

Páll Geir Bjarnason, 15.12.2008 kl. 06:19

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ef vangaveltan snýst um ESB Rússland þá grassar þar allt í spillingu þjóðarrembingi rasisma og stétta sundulyndi. Það er eimitt þess vegna þess sem sumir vilja þangað inn.

Við sem kjósendur höfum vald ennþá til breyta þessa með málum og aldrei fyrr hefur verið jafn mikill meirihluta ofboðið.  Áður var þörf nú er nauðsyn. Eftur innlimun verður ekki aftur snúið.

Júlíus Björnsson, 15.12.2008 kl. 13:13

4 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Það er alls staðar spilling, fordómar og sundurlyndi. Það er ekki bundið við einstakar þjóðir, sambönd eða bandaríki. Mannlegt eðli er alls staðar að finna þar sem fólk er.

Páll Geir Bjarnason, 15.12.2008 kl. 18:15

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það hefur verið minnst hér hingað til síðustu fjórar kynslóðir samkvæmt því sem ég hef reynt og mínir forfeður.  En hver talar frá sinni reynslu og undantekingar eru frá öllum reglum og það liggur líka í litlum hluta minna ætta.

Júlíus Björnsson, 16.12.2008 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband