Stjórnvöld framkvæmi vilja 99% þjóðarinnar.

Það er alveg ljóst að því lengur sem sekum er ekki refsað, er verið að magna hér upp dómstól götunnar. Með hverju deginum sem líður versnar útlitið, sjálfsafneitun sérfræðinga sem sannanlega stíga ekki í vitið, enda sérfróðir í ofrurgróðablekkingartímabili er ekki ábætandi.

Í mars, apríl verður hér landlægt atvinnuleysi kannski 25.000- 30.000- manns. 1 atvinnulaus veldur kannski um 8 öðrum góðum einstaklingum á skertum launum auknum birgðum. Þjóðin sem betur fer er ekki sjálfselsk að upplagi.

Ef smámótmæli eru ólíðandi í augum ofurlaunastéttarinnar, við hverju má þá búst við í Mars?

Stjórnmálamenn sem taka þátt í þessari yfirhylmingu eru brennimerktir um aldur og ævi og eiga sér ekki viðreisnar von eftir næstu kosningar. Minnið eflist í Kreppu er staðreynd. Þó það sljóvgist á neyslutímum.


mbl.is Mótmæli halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ægir Björgvinsson

Í mai verður sól og hiti á Austurvelli , Ofurlaunahyskið verður ekki búið að lækka ofurlaun sin að neinu marki . Menn tala um Byltingu í mai

Sigmar Ægir Björgvinsson, 18.12.2008 kl. 17:44

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það verður þá Bylting gegn Byltingu þeirra sem þykkjast jafnari öðrum hvað allt snertir.

Júlíus Björnsson, 18.12.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband