Hagfræði

Allir Hagfræðingar sem stíga í vitið gátu fyrir mörgum mánuðum gert sér grein fyrir því að bankarnir voru of stórir til að geta þjónað hagmunum Íslensku þjóðarinnar.  Þeir sem högnuðust og báru ábyrgð á gerðum þeirra vissu alltaf hvernig gæti farið.

Gott er að vera vitur eftir á. Af hverju drógu Bankarnir ekki saman seglin fyrir 15 mánuðum síðan þegar brunútsala var fyrirsjáanleg [selja eignir og draga úr starfsemi] ef þeir voru fullvissir að þeim yrði ekki refsað fyrir það síðar? 

það hvað raunverulegar eigur þeirra voru litlar er í samræmi við það sem fæst fyrir þær á Brunaútsölu. Sem er glæpsamlega lítið þegar um bankastofnanir er að ræða að mínu mati.

Þjóðinn á ekki að borg fyrir sukk annarra,  hvorki í einkalífi eða rekstri. 

Í raun er langt síðan fyrirtækin urðu of stór fyrir bankanna sbr. Fákeppnina sem leiddi af ESS. 


mbl.is Seðlabankinn varaður við í júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband