Málþóf sem getur staðið í tugi ára.

Samkvæmt lögunum verður íslenskum félögum, einkum íslensku bönkunum, gert mögulegt að höfða mál gegn breskum stjórnvöldum fyrir að frysta eignir Landsbanka Íslands á grundvelli ákvæða í hryðjuverkalögum og knýja Kaupþing Singer & Friedlander í greiðslustöðvun.

Hvað með fyrirgreiðslu um málsókn á hendur þeim sem að báru ábyrgð á rekstri annarra íslenskra einkabanka.  Í ljós þess hve lítið fæst fyrir eignir má ætla að þessir bankar hafi verið fullir af ástarbréfum?  Alla Íslendinganna sem treystu þeim fyrir sparnaði sínum til ávöxtunar. þó þeir hafi tapað vöxtunum réttlætir það ekki að fá ekki höfuðstólinn verðtryggðan til baka. Hvað um ábyrgð Íslenskra einkabanka á erlendri grund að lofa innlánsvöxtum, umtalsvert hærri en viðmiðanir þarlends heimabanka, og enginn ábyrgur myndi telja að hægt væri að standa við í samhengi alþjóða efnahagsmála.

Ef Bretar hafa ekki málstað í bakhöndinni má þá líka segja það að þeir beri ábyrgð á öllu hruninu?

Og væri því ekki óþarfi að leggja allar skuldirnar á íslensku þjóðina, þegar hægt væri að fá lánað út á skaðabætur af hálfu Breta.

Allir sem eiga raunverulegt eigið fé til greiðslu afborganna geta fengið lánað meðan eiginféið er til staðar.  Um eigið fé banka gilda ströngustu reglurnar.


mbl.is Fé til málshöfðunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Rétt hjá þér - ef það er ekki hægt að ná öllu þá eigum við ekki að sækja 90% - alveg af og frá - drengur þú ert varla að meina þetta - þetta er frábært upphaf að endurheimtum á því fjármagni sem var sett ýmist í rúst eða felur - þetta kemur allt - vertu rólegur

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 21.12.2008 kl. 06:24

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það eru nú ýmis teikn á lofti að eignirnar hafi verið glæpsamlega ofmetnar og um einkaBanka þann hluta, sem gerir sig út fyrir hefðbundna starfsemi, stöðugan hægfaravöxt, áhættu í lágmarki samfara lágum innlánsvöxtum,  kröfur um mikið gulltryggt eigið fé: raunverulegar eignir umfram skuldir, hafi ekki staðið undir ábyrgð.  Ef þeir sem stýrðu rekstrinum hafa auðgast á meðan er um brot að ræða.

Þannig vonandi hef ég rangt fyrir mér og reyni að halda ró minni.  

Júlíus Björnsson, 21.12.2008 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband