Hvaða umhverfi?

Í greinargerð sem fylgir með tillögunni kemur fram að mikilvægt sé að hefja strax endurreisn á íslensku viðskipta- og efnahagslífi í kjölfar bankahrunsins. Til að það sé mögulegt á sem stystum tíma verði að ríkja öflug samkeppni hérlendis. Bent er á að því miður sé mikil hætta á að ríkjandi ástand ýti undir samþjöppun og hún verði enn meiri en verið hafi, en slíkt geti dregið úr hraða nauðsynlegrar endurreisnar.

 

Einreisn og viðreisn er hugtök sem mega fara norður og niður. Hér þarf að innleiða fullkomið samkeppniskerfi: þar sem frelsi einstaklinganna á frjálsum markaði í þágu aðila markaðarins [fjöldans] ríkir, innan ramma vestræna hefða og siða [t.d. þeirra sem byggja á Guðs orði.]  sem þeirra laga er best þykja vera í samræmi.

Taka þarf tillit til þess að Ísland er dvergríki með, til langframa, háar þjóðartekjur.

Gera sér grein fyrir að sterkt þjónustufyrirtæki, undir ströngu eftirliti um verð og gæði útlagaðar þjónustu, er betra en Fákeppni [þegjandi samkomulag fárra heila um skiptingu markaðarins sér í hag].  

21 aðili sé í virkri samkeppni þannig að hún sé virk, og innkoma annars eftir að einn springur á limminu sé sem bestur.

Formið sé einka [eigandi sé á fullu í rekstrinum] eða hlutahafa.

Launastefna sé að jafnaði svipuð laun allra innan fyrirtækis en arður að eiginlegri rekstrarsemi sé skattfrjáls [starfsmenn jafnt sem öðrum standi ávalt til boða að kaupa hluti á sömu kjörum].

Eitt fyrirtæki um sérhverja rekstrareiningu sem er samkeppnisfær ein sér.

Skýr skil milli aðila samanber heildsala og smásala. Öllu verð upp á borð miðað við að varan sé sótt og staðgreidd. Afsláttur kaupanda felist í því að vera fyrstur, kaupa skynsamlega inn og vera í góðum málum hjá sinni fjármálastofnum. [Seljendur og kaupendur haldi sig fyrir frá fjármálastarfsemi og láti þá hlið alfarið í hendur þeirra sem hafa það sem eiginlegan rekstur] 

Þetta mun efla almenna þátttöku á atvinnumarkaði fjölda þeim sem hafa tækifæri til að græða. Meiri virðisauka og  meiri velferð.

Þegar keðjuhringaformið verður leyst upp þá er fullt af einstaklingum með reynslu og eða menntun til að taka við fyrirtækjunum jafn óðum og þeim er veitt frelsi.

Einnig minnka útgjöld skattgreiðenda vegna yfirmannaðra sérfræðiskólastofnanna. Sem geta tekið við fólki ef samdráttur verður alvarlegur.

Skattastefna til aðhalds verði fyrst og fremst í formi aðgangsgjalda inn á viðkomandi markað [matvöru, bóka, lyfja, bara, snakkastaða, ....]. Krafa um arðsemi verði strangt fylgt eftir við endurnýjum leyfa. Við þjóðin eigum nú eftir allt saman markaðina og okkar er valið. [Til breytinga okkur í hag þó sumir einstaklingar megi missa sín.]   þetta er ekki spurning um hver á hvað þegar heilbrigð frjálshyggja ríkir.

Forfaðir okkar Egill Skallagrímsson var mikill keppnismaður fram á síðustu ár.

Sníða sér dvergstakk eftir vexti og leyfa risunum að hafa sína hentisemi í sínum heimum.

Starfsmannaskattar á fyrirtæki en burt með tekjuskatta af venjulegum atvinnutekjum  og persónuafslátt.

Hluti starfsmannaskatta fari í sameiginlega veikindaréttasjóð fyrir alla aðila markaðanna. [Tryggingarstofnum sjái alfarið að borga út veikindadaga launafólks, og sú ábyrgð fer þá úr höndum fyrirtækjanna] 

Ákvörðun starfsmannaskatta fari eftir þeirri markaðsstarfsemi sem við á.


mbl.is Kalla á heildarendurskoðun á samkeppnisumhverfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband