23.12.2008 | 16:45
ESS er upphafið
Í skjóli samningsins um evrópskt efnahagssvæði, var Ísland gangrýnilaust opnað fyrir erlendum fjárfestum [m.a. KMPG, Deloitte Touche Tohmatsu.]. Íslenskir fjárfestar fluttu svo mikið af íslenskum fjármun í vafasamar áhættu fjárfestingar innan ESB [Sér í lagi austurpartinum]. Fákeppni var hampað og ýmsum aðilum á íslenskum markaði var gert kleyft að gleypa þá minni í sig. Ofurstærð sumra fyrirtækja [fjármálasamsteypa, keðjuhringa, Kauphallar Íslands] varð of stór biti fyrir Dvergefnahagssvæðið Ísland. Sem í framhaldi gerði kröfu til stærri einkabanka,sem væru í samræmi við ofurgræðgina. Öllum meðulum var beitt m.a. annars ólöglegum sem öðrum eru að koma upp úr leyndinni. Ofurgróðatímabilið eftir á séð má líta á sem fórnunnar kostnaði á stærra altari : innlimunarinnar í ESB. Kostnaður sem er strax farinn að skilja sér og við sem þjóð, að fáum jafnari undanskildum, mun halda áfram að finna fyrir næstu árin í skertum lífskjörum.
Er von að sjóði upp úr. Samkvæmt vestrænum gildum leyfist fjölskyldum að vernda heimili sín.
Óttast að uppúr sjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Neytendamarkaður, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt 29.12.2008 kl. 15:35 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er á öllu von á nýju ári, því miður. Ástæðan er einfaldlega hroki og afneitun stjórnvalda í öllu er varðar heimsku þeirra, sofandahátt og höfnun á öllum kenningum sérfróðra manna um að bankakerfið væri komið að hruni með skelfilegum afleiðingum. "Eftirá skýringar" segja formenn stjórnarflokkanna núna.
Spurning hversu lengi fólk þolir lygi og hroka af hálfu stjórnvalda.
Árni Gunnarsson, 23.12.2008 kl. 18:09
Spurning hver græðir eða eins og staðan er í tapar minnstu gefur svörin. Svona framkoma er daglegt brauð almennings í hinni stóru geldu Evrópu. Það er ástæðan fyrir því að við erum íslenska þjóðin í dag.
Júlíus Björnsson, 23.12.2008 kl. 20:36
Nákvæmlega, þá er EES vandamálið. Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði viljað ganga bara beint í ESB þá hefðum við fengið allan pakkann en ekki einhverja afbrenglaða mynd af raunveruleikanum í formi EES samingsins. Það er staðreynd hvort sem þú eða ég er samþykkur því að ef við hefðum farið í ESB árið 1995 og tekið upp evru árið 1999, þá værum við ekki í þessari stöðu sem við erum í þessa stundina. EES samningurinn var gallagripur sem var tekinn upp í samstarfi Alþýpðuflokks og Sjálfstæðisflokks, en vegna andstöðu Davíðs þá var ekki farið alla leið, og það er sorglegt. Þeir sem innleiddu EES saminginn áttu að gera sér grein fyrir því að hann væri ekki að virka, svo sök Sjálfstæðisflokksins er enn meiri fyrir vikið. 17 ár, já 17 ár, og landið á hausnum.
Valsól (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 21:20
Yfirstéttin í ESB [ég er líka af henni kominn] er þjóð út af fyrir sig. Það er alveg ljóst, að hún hefur gefið sér góðan tíma í að klófesta Ísland. Fyrst þyrfti breyta landanum og innræta honum sama þýlindi og hefur alltaf gilt heima í Evrópu. Almenningur á Íslandi hefur alltaf verið greindari og duglegri en þeir í Evrópu. Sjálfstæður og áræðinn. Haft einkaframtakið í fyrirrúmi að því marki að einstaklingur sjá yfir það sem hann ber ábyrgð á. Nú er búið að venja heila kynslóð við að sætta sig við ofurlaun og fákeppni og sætta sig yfirstétta hroka og slökun á grunnmenntun. Skrifræði og ráðstjórn. Skyldi þá engan undra að innlimun eigi meiri lýðhylli núna. Lán í óláni er að ESB sprungið á limminu og lafir ekki nema reiða sig á Rússa og þeirra auðlinda sem þeir ráða yfir. Því fækkar með hverjum mánuðnum þessu hugsjóna fylgi ESB á Íslandi, þegar fréttir berast af fallandi gengi ESB. ESB er alltaf meðaltalið af því sjálfu og það hefði betur látið ógert að innlima austurblokkina: hreinræktaða sósíalista að upplagi. Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. ESB beaurK-ratarnir helda ekki uppi háum lífskjörum hjá einhverjum undirmáls almenningi norður í Ballarhafi, loks þegar auðlindirnar eru í þeirra einkaeign.
Almenningur er minnst 98% íbúa hvers lands. Eina ráðið sem Íslendingar hafa til að halda upp almennri yfirstétt er að endurheimta sinn fullráða þjóðarrétt og losa við þann hluta þjóðarinnar sem snobbar niður á við og taka rækilega til í að skila valdinu aftur til einstaklinganna: almennings.
Júlíus Björnsson, 23.12.2008 kl. 23:06
ESB er hnignandi samveldi og innbyrðis sundrung farin að verða áberandi að kunnugra sögn. Mín spá er sú að þegar að okkur gæti komið þá verði áhugi flestra tekinn að dvína. Einhver ræfilslegasta ályktun um sjálfstæða tilvist okkar í samfélagi þjóða er þessi: "Við þurfum að fá að vita hvað er í boði!"
Eigum við kannski að taka niður styttuna af Jóni Sigurðssyni og nýta svæðið undir bílastæði?
Árni Gunnarsson, 24.12.2008 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.