Samfylkingin er ekki sjálfsstæðisflokkur

Forysta Samfylkingar hlýtur að vera á sömu nótum og hjá öðrum skrifræðis- og forsjárhyggjuflokkum, það er hennar minna jafnari fylgismenn [ekki í forystu] fylgja henni að málum. Umboð er því bara einskonar formsatriði.

  


mbl.is Segir forystu ekki hafa umboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: H G

Gleðilega hátíð Júlíus! 

Fylgandi hvorugs stjórnarflokksins, né ESB-aðildar Íslands, bendir þér hér með á að skrifa skiljanlegan og rökréttan texta.  Þig virðist langa mikið til að niðra Samfylkinguna en þarft að vanda þig betur

H G, 26.12.2008 kl. 17:12

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

sammála HG - botna ekki í textanum

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.12.2008 kl. 17:47

3 Smámynd: Skaz

Jaa miðað við að í síðustu kosningabaráttu þá var mjög auglýst þessi stefna Samfylkingarinnar að ESB væri markmið. Þá held ég að það sé óhætt að segja að þeir sem enn eru í flokknum og kusu hann hljóti að hafa gert sér grein fyrir því að þeir væru að styðja þessa stefnu eða kusu flokkinn til þess að styðja þessa stefnu. Þannig að ármann kr. er nú bara að standa í ómerkilegum hártogunum um það sem er á endanum ekkert nema merkingarfræði.

Ef þú kaust Samfó og styður ekki ESB þá held ég að þú hafir ekki merkt í réttann reit eða bara ekki kynnt þér það sem þú varst að kjósa.

Eða kýst þú ákveðinn flokk bara vegna þess að það er sá flokkur? Ekki út af stefnuskrá hans?

Ef svo er þá er það frekar vitlaust satt best að segja.

Skaz, 26.12.2008 kl. 17:57

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gleðilega hátíð H G!

Mig langar ekki til að að niðra forystu neinnar fylkingar. Skilningur er í samræmi við skoðanir flestra að mínu mati. Röklegur skilningur byggist á að gefnar forsendur séu samþykktarog því er eðlilegt að niðurtaðan [skilningurinn] sé óskiljanleg ef forsendum er ábótavant eða þær rangar. Skaz skoðar málið frá öðru sjónarhorni sem er sennilega skiljanlegri en sú gagnrýni sem ég setti fram til að sýna fram á ákveðna galla í skoðanamyndun.

Júlíus Björnsson, 26.12.2008 kl. 21:12

5 Smámynd: H G

Kæri Júlíus!  Ég var að gagnrýna málfars-súpuna sem þú tilreiddir í pistlinum.   Þú skildir það víst ekki - og ekki skánar framsetningin. Helst er á þér að skilja að óljósar forsendur réttlæti ruglaðan texta.  Við því er ekki annað svar en: PASS!

H G, 27.12.2008 kl. 06:12

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Tekur til sín sem á.  H. G. þú getur haft þinn stíl, ég hef minn. Árinni kennir illur ræðari. Þeir sem þekkja forsendurnar skilja að niðurstöðurnar eru í samræmi eins og þú segir ruglaðar.

Júlíus Björnsson, 27.12.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband