Friðsamleg veðsetning Íslensku þjóðarinnar?

Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, sagðist efast um að þeir sem mótmæltu fyrir utan Hótel Borg væru fulltrúar íslensku þjóðarinnar. Hún sagðist gera skýran greinarmun á þessum mótmælum og friðsamlegum fjöldamótmælum á Austurvelli undanfarnar vikur.

Illt er að egna óbilgjarnan Íslending.  Við hverju má búast eftir 6 mánuði? 40.000 manna atvinnuleysi?  Gyðingum var sagt að fara í bað á friðsamlegan hátt. Langlundargeðið er misjafnt. Níðingsverk má fremja á friðsamlegan hátt en þeir sem verða fyrir þeim skynja þau öðruvísi.

Ef efast líka um hverjir séu fulltrúar íslensku þjóðarinnar. Þeir sem stjórna friðsamlaga til að jafna birgðar eða tekjur allra á öllum tímum jafnt.  Eða hinir sem stjórna friðsamlega í samræmi við hagvaxtavísitölur erlendra auðhringa. 


mbl.is Kryddsíld lokið vegna skemmdarverka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Takk fyrir samskiptin á árinu

Óska þér gleðilegs og gæfuríks árs

Sigurður Þórðarson, 31.12.2008 kl. 18:00

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég þakka þér sömuleiðis og sérstaleg fyrir kaupmannssjónarhornið.

Júlíus Björnsson, 31.12.2008 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband