Útrásarfylkingin

Hvernig getur innlimun í ESB verið aðalvandamál 98% íslensku þjóðarinnar. Er ekki greiðsluþrotið eða skammtíma efnahagshrun í Kjölfar ESS, innrásar og græðgi óforsjálni með tilheyrandi atvinnuleysi og tekjumissi almennings  það sem þarf að eiga alla athygli.

Borgarnesræðan ásamt fleirum táknrænum tilburðum gerir hún fylkingunni stætt að vera í ríkisstjórn meðan leyndir þættir hrunsins eru rannsakaðir?

Í stöðunni í dag er þetta ekki spurning um fjölda stjórnarþingmanna heldur um gæði meirihluta á þingi.  Allt er betra en tækifærissinnaðar fylkingar í dag.

Í framtíðinni er upptaka sterkasta gjaldmiðilsins Dollars ásamt áherslum á nánari tengslum við NAFTA og Grænland, Færeyjar og Noreg í myndinni ásamt ASÍU og AFRÍKU.  Ennfremur er endurskoðun á ESS nauðsynleg sem fyrst: samanber að við höfum nánast tekið upp allt regluverk Beaurok-ratanna í óþökk við meirihluta þjóðarinnar. Auðlindir Íslands í sjó og á landi svo sem orka og sjávarfang eiga að vera sameign þjóðarinnar en ekki í einkaeign [nema þá í litlu mæli svo sem hlunnindi heimajarðar].


mbl.is ESB aðeins átylla fyrir stjórnarslitum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband