Vísitölu Pétur

Spegillinn fimmtudagur 8. jan. 2009

Pétur H Blöndal alþingismaður telur að hugmynd Torbens Friðrikssonar um að húsnæðislán fylgi vísitölu húsnæðisverðs í stað neysluverðsvísitölu sé áhugaverð en óraunhæf. Verðtrygging snúist um að sá sem lánar fé fái andvirði þess til baka aftur og núverandi skipan tryggi það best.

Nokkur orð um athugasemdir Péturs sjá og það ég hefi áður sagt um íbúðavísitölu. Samkvæmt Seðlabanka Íslands voru 31/12 2008:  

Heildar útlán til innlendra aðila:  4.135.668 m.Kr. 

þ.a. íbúðalán / of which residential mortgage loans:  514.405 m.Kr.

Það er um 12 %.

Verðtryggð innlán 114.572 m.kr.

Það er um 22%

Svo ekki er Jói bílstjóri að lána  nema 22 % í  fasteign ungafólksins.  

 

Vil benda á að útlendingar gera ekki meir en 2 % raunvaxtakröfu af  húsnæðisláni ungafólksins. Hér er hún að jafnaði 6%.

Um fyrsta árið gildir.

20.000.000 gefa 400.000 þúsund í raunávöxtun. 2% dæmi.

20.000.000 gefa  1200.000 þúsund í raunávöxtun eftir bætur um 1.030.000- Íslenska dæmið.

Lámarkslaun er með þeim lægstu sem gerast. Húsnæðiskostnaður vegna jarðskjálftahættu og veðurfars einn sá dýrast en vergar tekjur Landsframleiðslu á nýfæddan Íslending um 6.000.000 á ári.

Lán til íbúðarhúsnæðis í mesta lagi 12% af heildarlánum innlendra lána. Innstæður á verðtryggðum reiknum eru um 20% af lánum til húsnæðis. Einfaldlega vegna þess að húsnæðis kerfið er sjálfbært í ljósi raunávöxtunar, þá skiptir Pétur sparifjárseigandi engu máli.  Það erum við sem erum búin með fyrsta árið ,sem erum að lána þeim sem kaupa sínu fyrstu íbúð. Mannfjölgun á Íslandi  fer ekki yfir 2% á ári.

Ég vorkenni Pétri ekkert í ellinni hans kynslóð niðurgreiddi húsnæði sitt með sparifé ömmu og afa.  Það þarf að breyta þessum forréttinda lögum hans Péturs talnakarls. Það er ekkert eðlilegt við skýringar hans enda gilda þær ekki hjá öðrum grandvörum þjóðum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband