9.1.2009 | 15:34
ESB sinnar.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt 10.1.2009 kl. 02:23 | Facebook
Athugasemdir
Sæll og blessaður Júlíus Björnsson, óskaplega hefur þú mikla vitneskju um ESB hefur þú búið í Brussels eða unnið einhversstaðar annars staðar en á Íslandi það eiga allir rétt á sjálfstæðri skoðun, en að reyna að troða of oft sínum meiningum er ekki lýðræðisleg hugsun, að mínu mati .
Kveðja
Sólveig lifi sjálfstæði og lýðræði og það á við allar kosningar
Sólveig Ingólfsdóttir, 9.1.2009 kl. 15:58
Ég hef mikla reynslu ofurBeauKratahyggju enda get ég rakið ættir mína til svokallaðs nýaðals í Danmörk. Ég tala Íslensku, Frönsku, Dönsku, Þýsku, Portúgölsku. Ég hef unnið óbeint þar sem ég starfaði á farskipum um langa tíma. Svo hef ég ferðast og dvalið í mörgum löndum Evrópu. Ég er mjög vel að mér í sögu og staðreynda landafræði eins og hún var kennd hér áður fyrr.
Svo greini ég á milli raka og skoðana. Sá sem hefur skoðað málið frá öllum hliðum að innan sem utan og forsendur og kann að draga réttar ályktanir hann fer með rök. Skoðanir eru allt í lagi og þær koma fara.
en að reyna að troða of oft sínum meiningum er ekki lýðræðisleg hugsun, að mínu mati .
Þetta er dæmi um þínar skoðanir og þær skipta mig engu máli og þú mátt hafa þær eins oft og þú vilt og segir mér allt um þína lýðræðislegu hugmyndir og fordóma. Góð vísa er aldrei of oft kveðin.
ESB er ekki fólkið í landinu. ÉG kalla samverkamenn mína og vini ekki "Foreign Labour" sem getur barið. Þótt ESB hagræðing af skapað grundvöll fyrir meira peningamagn í umferð þá er það ekki sama og hamingjan hafi vaxið að sama skapi hjá öllum stéttum. Kínverji sem getur keypt sér 40 grjón á dag mælist með 50% prósent hagvöxt ef hann getur keypt sér 6O.
Hjá mér er þetta ekki spurning um skoðanaskipti. Þetta er spurning um að bjarga mér og mínum nánustu.
Frakkar áttu frumkvæðið að ESB til að forðast efnahagsstríð framtíðarinnar.
ESB gengur út á að tryggja íbúum þess auðlindir og hafa eitthvað fyrir stafni.
Við þurfum ekkert á þessu að halda. Við þurfum þjóðfélagsgerð að halda sem tryggir öllum jöfn tækifæri til betri lífskjara sem felst í jafnari skiptingu þjóðartekna Landsframleiðslu.
Júlíus Björnsson, 9.1.2009 kl. 17:04
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eru þeir hlutlausir matsmenn? Stór hluti þeirra veit ekki betur. En til er annar hópur sem óttast tilveru sína.
Það er hagsmuna hópur hér sem hefur vaxið alveg gífurlega hér á ofurgróða tímabili. Hann samanstendur af aðilum sem hafa menntun og starfa sinn í því að versla með pappíra [Samanber töflur Seðlabanka Íslends um eðli og umfang íslenskra lána: millifærslur frá einni stofnun til annarrar]. Til þessa hópar teljast telja líka rágjafar og fræðingar.
Það sem gerist í ESB er að þjóðartekjur sem verða eftir í landinu minnka. Þannig að ESB er alls ekki lausn fyrir þennan hagsmuna hóp.
Heldur breyttar áherslur um eðli viðskipta og námsvals.
Ég held, Ég held, Ég, held, ,,, vekur ekki væntingar. Heldur raunsætt [hlutlaust] mat á vandunum og arðbærar [t.d. hámarka þjóðartekjur á Íslending] lausnir.
Ef við fjölgun þjóðinni upp í milljón: útgangs forsenda misvitra menntakrata þá skerðast þjóðartekjur á Íslending: takmarkaraðar auðlindir þótt séu gífurlegar, erlendir auðhringar [fjárfestar] bóka tekjurnar í því landi sem þeim líkar].
Erlendir fjárfestar borga ekki fyrir millifærslur á Íslandi til langframa nema fá talsvert fyrir vikið.
Ég get, veit og vil það er að þora. Hika er sama og tapa.
Seðlabanki, verðbréfa höll, erlendir auðhringa endurskoðendur. Verðbólgutryggingarvísitala, menntastefna, ,,,: þið nefnið það.
Hagræðing til hagsmuna fyrir skammsýna og misvitra tækisfærissinna. Saman stöndum vér. Enginn keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Leiðinn er að hámarka gróða allra: Íslands. Ísland okkar allra er í smá greiðsluerfiðleikum. Stétt með stétt.