Hver matar þennan fræðing?

Carsten Valgreen, fyrrum hagfræðingur hjá Danske bank, gagnrýnir  Seðlabankann og viðbrögð stjórnvalda við bankahruninu harðlega í grein sem birt er í Fréttablaðinu í dag. Segir hann þar m.a. nauðsynlegt að auka sjálfstæði Seðlabankans og afnema verðtryggingu hér á landi.

Öll lán siðmenntaðra þjóða fela verðtryggingu í vaxtaformúlum sínum.

Um fasteignir er formúla byggð á langtíma forsemdum um fasteigna verð eftir svæðum.

Um endingarlitar eignir er formúlan almennt byggð á vísutölu neysluverðs CIP.

Á íslandi kallast vextir á fasteigna lánum vera samsettir úr breytilegum CIP verðabóta þætti og föstum ofan á.

Íslenska aðferðin er gerð til að rugla almenning í ríminu af siðspiltum fræðingum og stjórnmálamönnum aðallega.  Valgreen greinir hlutina annars rétt.  Gleymir að stærð sumra fyrirtækja [Fákeppni og samþjöppun eignavalds] kallað á stærri banka. En réttlæting fólst í tálsýn um ESB innlimun í fyllingu tímans: sem var notuð til að réttlæta að farið væri á bak við þjóðina: eftir innlimun yrðu lífskjör almennra Íslendinga stöðugt lakari til frambúðar.


mbl.is Íslensk stjórnvöld harðlega gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Jamm.  Þessi neyzluverðsvísitölutenging hér á landi er fáránleg.

Sigurjón, 11.1.2009 kl. 03:02

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Já hún er það en hún fæðir Seðlabankann, verðbréfahöllina allt braskið, gerir Kynslóðinni hans Péturs fínan lífeyri í ellinni á vinnu okkar sem erum látin borga okur raunvexti. Fjögra manna fjölskyldu munar um hálfa milljón á ári. Ég vil fá hærri laun svo ég geti borgað hærri lífeyrisgreiðslur fyrir mig en ekki láta okra mér í leigu eða með afborgunum af húsnæðis lánum af því það hentar Pétri Blöndal og tækifærissinnunum af hans kynslóð betur.   

Júlíus Björnsson, 11.1.2009 kl. 03:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband