Móðgandi

Góð vinátta hefur verið á milli okkar Sigurbjargar um árabil þar sem við höfum metið mál og skipst á heilræðum eins og vinir gera. Í krafti þeirrar vináttu vildi ég ráða henni heilt og kom þeim skilaboðum til hennar héðan frá Stokkhólmi að nálgast ræðu sína á Háskólabíósfundinum af varfærni og gæta þess að ganga ekki á faglegan heiður sinn

 

Móðgandi, myndi ég segja ef vinir mínir þekktu mig  ekki betur. En kannski er Sigurbjörg óvarkár og kærulaus um faglegan heiður sinn. Vinur í raun með því að nefna ekki vinnkonu sína í þessu sambandi.

Ætli sólin sé rauð í Svíþjóð núna?    


mbl.is Ingibjörg Sólrún kom boðum til Sigurbjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er ekki viss um að Ingbjörg sjái til sólar á næstunni eftir þessa uppákomu;-)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.1.2009 kl. 21:55

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Heimir! Mér dettur í hug Nýju fötin Keisarans, talandi um trúverðugleika og heppilegt orðalag. Það er takmörk fyrir öllu. Fylkingin hlýtur að eiga heilli ráðherraefni miðað við fylgi.   

Júlíus Björnsson, 13.1.2009 kl. 22:36

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Mjög klaualegt hjá Ingibjörgu og ekki bætir hún fyrir ssém með að bera fyrir vináttu.

Sigurður Þórðarson, 13.1.2009 kl. 23:45

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hún dæmir Fylkinguna fyrir að vera í vinfengi við hana. Maður dæmir jú mann eftir vinum hans. Líkur sækir líkan heim. Margur hyggur mig sig.

Júlíus Björnsson, 14.1.2009 kl. 00:04

5 Smámynd: Tjörvi Dýrfjörð

"Vinur er sá sem til vamms segir"

Dettur engum í hug að Ingibjörg þekki vinkonu sína svo vel að hún hafi í raun verið að ráða henni heilt? en því miður þá fór hún ekki eftir því

Mér sýnist á öllu að það er nákvæmlega þannig sem liggur í málinu miðað við framkomu Sigurbjargar á fundinum þar sem helst mátti skilja að þessi varnarorð hefðu komið úr annari átt og hún notaði þau í senuþjófnaði til ná fram einhverskonar múgæsingu gegn heilbrigðisráðherra.

svona framkoma er hvorki umræðunni né Sigurbjörgu til framdráttar.

Tjörvi Dýrfjörð, 14.1.2009 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband