"Cheap as Chips"

Ætli þetta sé dæmi um væntingafullan erlendan fjárfesti sem liggur upp með krónur.

Gjaldeyrir Evrur og Dollar hafa hækkað um 200% síðan 1 júlí 2007  miðað við að evra er nú 168 kr.

1 milljarður EVRA  kostað 1 júlí 2007  83 Milljarða Króna sem kosta nú um 1/2 milljarð EVRA þannig að fáir á markaði hafa miklar væntingar til þess að Króna styrkist.

Menn sjá í hendi sér að dollar útbreiddasti [með mesta traustið] og sterkasti þegar upp er staðið, hentar fullvalda dvergefnahagsríkinu Íslandi til útflutnings almennra neysluvara best.

En kostnaðar stofnanir ofurgróðasjónarmiðs undanfarinna 20 ára [Svo sem Seðlabanki, Verðbréfahöll, Háskólinn í Reykjavík og Bifröst,...] verður að leggja niður í núverandi mynd og verja fjármunum í mannvænt velferða kerfi svo sem það nauðsynlegasta: heilbrigðikerfi.  Vitfirringartímabilið með tilsvarandi lálaunastefnu á sjúkrastofnum er bersýnilega búið að koma okkur í koll. Í framtíðinni verðum við að manna iðnaðinn og annan rekstur með nýfæddum Íslendingum ef við ætlum að viðhalda Þjóðinni sem velferðarríki í það minnsta.  Hátekjumarkaðir leyfa gæðaframleiðslu. Alþjóða heilbrigiðistofnir  með ræstitæknum sem tala þrjú tungumál væri  mjög arðbær viðbót, til að styrkja það Íslenska.

 

Þeim aðilum sem hyggja á að endurreisa Ísland sem millufærslufjármála stórveldi á vitfyrtum forsemdum ofurgróðahyggjunnar svo sem að breyta Reykjavík í borg eins og NY er ekki treystandi. Sér í lagi þegar 98% þjóðarinnar er því mótfallinn.

 


mbl.is Ráðleggur fólki að selja ekki krónur strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sammála

Sigurður Þórðarson, 14.1.2009 kl. 01:24

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það er til fé í arðbær verkefni því þjóðfélag með gott vellferðakerfi með litla glæpastarfsemi laðar til sín arðbærust starfskraftanna.

Gulli hefur aðrar áherslur.

Júlíus Björnsson, 14.1.2009 kl. 02:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Júlíus Björnsson

Höfundur

Júlíus Björnsson
Júlíus Björnsson

Áhugasamur um allt milli himins og jarðar. Síðan í upphafi hruns stundað sjálfsnám í EU lögum og rannsóknum á Íslensku hagstjórnargrunni: Auðlinda og fámenns efnisviðar hæfra einstaklinga.

Viðurkendir grunnar byggja á vandamálinu: framfærsla fólksfjölda í stórborgum  í vaxandi auðlindaskorti. Á þeim byggja allir alþjóðlegir Háskólar.

Nýjustu myndir

  • Hlutföll
  • Hlutföll03
  • Hlutföll02
  • Hlutföll01
  • Mortgage II
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband