16.1.2009 | 00:32
ESB innlimun er málið
Fleiri Sjálfstæðismenn skynja stefnubreytingu hjá Sjálfstæðisflokki. það er að standa á eigin fótum og auka Valið.
ESB lykt er farin að skaða VG að mínu mati. Reynsla Íslendinga af Regluverki ESB síðustu ár og allri þeirri forsjárhyggju sem því hefur fylgt og auðhringa [fjárfesta] dýrkun sem gleymir einstaklingunum þjóðinni með ofuráherslum á hjarðlífi er farin að tala.
![]() |
Ríkisstjórnin nýtur stuðnings 36% kjósenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
-
tilveran-i-esb
-
vild
-
kristinnsig
-
ea
-
siggith
-
einarsmaeli
-
vilhjalmurarnason
-
reykur
-
baravel
-
hannesgi
-
hlf
-
hallarut
-
gudbjornj
-
jonsullenberger
-
huldumenn
-
kristjan9
-
jon-o-vilhjalmsson
-
sigsaem
-
zumann
-
inhauth
-
alla
-
baldvinj
-
ragnar73
-
vala
-
noosus
-
halldorjonsson
-
hreinn23
-
gudjul
-
vidhorf
-
huxa
-
thorsteinnhelgi
-
krisjons
-
bjarnimax
-
gudmunduroli
-
isleifur
-
hvirfilbylur
-
sv11
-
baldher
-
jonmagnusson
-
gagnrynandi
-
krist
-
maggij
-
idda
-
morgunblogg
-
rynir
-
runirokk
-
summi
-
fullvalda
-
predikarinn
-
einarbb
-
nr123minskodun
-
valdimarjohannesson
-
amadeus
-
diesel
-
sibba
-
holmdish
-
gattin
-
eeelle
-
vefritid
-
thjodarheidur
-
minnhugur
-
svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú verður að kynna þér ESB, nú er nóg efni bæði á Mbl.is og hjá Sjálfstæðisflokknum. Orð þín þó fá sé lýsa svo augljósri fáfræði um efnið að það er hreinlega pýnlegt. - Sérstaklega ættir þú að kynna þér ákvörðunartökuferla, stofnanagerð og stofnsögu ESB áður en þú tjáir þig mikið meira um það efni.
Helgi Jóhann Hauksson, 16.1.2009 kl. 03:20
Ég hef nú upplifað breytingarnar hér í skjóli regluverksins. Danmörk og Svíþjóð, Portúgal og Spánn voru mikið skemmtilegri heim að sækja fyrir innlimun þessara landa. Útlendingar sem sem hafa heimsótt landið og komu síðast fyrir meir en 10 árum hafa sagt mér sitt álit á breytingunum. Ég ætla ekki að bjarga öllum heiminum. Þar sem er auður þangað sækir fólkið. Við eru alltof rík auðlindalega séð til að innlimast auðhringaveldinu.
Þetta er akkurat málið. Ég vil sjá kerfi eins og í Danmörku 1974 eða betra.
Júlíus Björnsson, 16.1.2009 kl. 03:37
Sæll Júlíus, og þakka þér fyrir að gerast bloggvinur minn. Ég hef oft lesið það sem þú setur fram og verð nú sjaldan var við áberandi "fáfræði". Öll höfum við hins vegar mismunandi skoðanir og finnst mér oft eins og sumir hafi ekki víðsýni til að sjá annað en sinn eigin sjóndeildarhring.
Margir sjá ESB í hillingum, en geta ekki með nokkru móti skýrt á skiljanlegan máta hvaða hagnað við eigum að hafa af því að gerast aðilar að þessum ósjálfbjarga risa, sem varla mun lifa lengi eftir að lánsfjárkreppa er orðin viðvarandi staðreynd á heimsvísu.
Fyrir nokkuð mörgum árum, áður en öll fátæku löndin í austur Evrópu urðu aðilar að ESB, voru harðar deilur meðal ríkustu þjóða ESB, vegna þess að framkvæmdastjórn ESB krafðist hækkunar þeirrra á framlögum, þar sem rekstrarhalli og skuldasöfnun væri á bandalaginu. Engar þessara þjóða voru tilbúnar til að hækka framlög sín og engir nýir tekjustofnar fundust.
Síðan þetta var, hefur fjöldamörgum fátækum ríkjum verið veitt aðild að ESB. Framlög hins sameiginlega sjóðs ESB til þessara landa hafa frá upphafi, verið umtalsvert hærri fjárhæð en það gjald sem þessi ríki hafa verið að greiða til sambandsins. Það þarf nú ekki flókna starðfræðikunnáttu til að átta sig á afleiðingum þessa fyrir sjóði ESB, sem þegar voru í skuldavandræðum áður en þessum fátæku ríkjum var bætt við.
Einn þátturinn sem séður er héðan í hilllingum, er sá að seðlabanki Evrópu sé svo stór og sterk stofnun til að hafa sem þrautavara- lánveitanda. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að seðlabanki Evrópu er tiltölulega nýlega orðinn til, stofnaður með framlögum stóru aðildarríkjanna þegar vonir voru um sameiginlega stjórnarskrá fyrir ESB. Sjóðir þessa banka hafa aldrei verið stórir, enda hafa ríkin enn sína "seðlabanka". Nú, þegar menn eru farnir að viðurkenna að samdrátturinn vari lengur en um stundarsakir, eru farnar að birtast raddir og skrif, um að seðlabanki Evrópu hafi úr afar litlum sjóðum að moða, og ekki líkur á að ríku þjóðirnar í ESB muni leggja honum til mikla sjóði til viðbótar.
Ég hef vitað í meira en áratug, að mótelið sem ESB er keyrt eftir er ekki sjálfbært og það þrífst einungis svo lengi sem hægt verður að soga inn í það fjármagn til að bera glansmyndina uppi. Upphafleg hugmyndafræði gekk út á að ná heildaráhrifum í allri Evrópu fyrir árið 1990. Það reyndust hins vegar ekki allir vera jafn ginkeyptir fyrir glansmyndinni og ætlað var, svo framkvæmdin varð dýrari en áformað hafði verið. Nú leita menn leiða til að halda þeim völdum sem náðst hafa, og beita ýmsum athyglisverðum leiðum til að ná settu marki.
Guðbjörn Jónsson, 16.1.2009 kl. 14:08
Guðbjörn! ég þakka þér, og vil taka fram að ég elska gagnrýni hversu ósanngjörn sem hún er því umræða um þessi tilteknu efnahagsþjóðarmál er í mínum huga ísköld og í anda hagvísinda auðhringa, og góð gagnrýni auðveldar mér að styrkja mín rök. Frakkar sérhæfa sig í þessum hugsunar hætti. Rökin á með, Rökin á móti og niðurstaðan. Ég sé að rök þín að ofan byggja á svipuðum forsemdum og mín og finnst mér þau ekki einkennast af fáfræði heldur, á þessu sviði sem er í umræðu. Þó skoðanir okkar séu í samræmi við okkar væntingar og tilfinningar þá finnst mér þú einkennast af hlutleysi í umræðu sem byggir á rökum. Það kann ég að meta.
Júlíus Björnsson, 16.1.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.