27.1.2009 | 19:35
Forsetavald í Stjórnarskrá, Ráðherra ábyrgð utan stjórnarskrár.
Stjórnarskráin 1947 gerir engar kröfur um að Forseti velji framkvæmdavaldið [ráðherra] úr hópi lögjafarvaldsins [þingmanna]. Hinsvegar er sú hætta að framkvæmdavaldið verði mjög seinvirkt ef ekki er laglegur meirihluti fyrir breytingum hverju sinni. Hinsvegar er nóg af lögum sem hægt er að framkvæma eftir. Stjórnarskráin gerir kröfu um góða samvinnu milli þingmanna óháð flokkum og skipaðra ráðherra af Forseta í umboði þjóðarinnar. Það sem hefur gerst á Íslandi er að Forsetar hafa verið of hliðhollir framkvæmda valdinu hingað til á kostnað löggjafarvaldsins. Þess vegna virkar ekki lýðræðið í framkvæmd. Óeðlilegar hefðir eru settar ofar frelsi stjórnarskráarinnar til að njóta sín til fullnustu. Með því að velja ráðherra úr röðum þingmanna er verið að tryggja 51% [löggjafavaldsins]nánast alræði til breytinga á öllum sviðum framkvæmdavaldsins. Þetta aftur móti gerir augljóst að hagsmunaklíka stjórnmálflokks raðar á lista fólki í samræmi við sína sérhagsmuni en ekki með hæfni til lagagerðar nýrra laga [sem eiga ekki að vera mörg ný á hverju ári]. Lögin setja rammann á framkvæmdir á hverjum tíma.
Til að breyta þessu verður þjóðin að eiga frumkvæði um að Forseti velji ráðherra eins og honum honum ber. Ráðherrar verða svo að semja við þingmenn á hverjum tíma ef um lagabreytingar er að ræða, Fjárlög á hverju ári [tengist skattheimtu] og laun æðstu manna ríkisins samkvæmt sömu stjórnar skrá voru [breytt með setningu kjaradóms] alltaf háð samþykki meirihluta löggjafarvaldsins. Á sama hátt getur löggjafavaldið ekki kúgað: Forseta með því að setja lög sem lækka laun hans.
Ef forseti velur ráðherra sem 3/4 hlutar þingmanna líkar ekki þá geta þingmenn látið þjóðina ákveða í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort skipta beri um Forseta [ræður þá einfaldur meirihluti þjóðarinnar]. Á sama hátt getur Forseti boðið til kosninga líki honum ekki lagasetning.
Flokkar sem vilja njóta lýðræðisávaxta Stjórnarskráarinnar frá 1947, [láta Forseta] velja Ráðherraefni með tilliti til hæfni á hverjum tíma í þau ráðherra embætti sem sami Forseti velur.
Ég vil ríkjandi hefð burt ég vil virkt lýðræði. Fullan aðskilnað Framkvæmdavalds og Löggjafarvalds eins og Stjórnarskráin býður upp á.
Ísland fyrir Íslendinga. Hæft fólk yfir framkvæmdir. Þingið sem setur lögin: ramma framkvæmdavaldsins, getur verið úrval af greindum einstaklingum úr öllum stéttum á öllum tímun.
Unnið áfram í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Kjaramál, Neytendamarkaður, Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.1.2009 kl. 13:31 | Facebook
Um bloggið
Júlíus Björnsson
Tenglar
EU bálkaða lagasafnið
- EU STJÓRNARSKRÁRDRÖGIN Efnisyfirlit
- SAMNINGURINN UM EVRÓPSKU SAMEININGUNA Grein 1 til og með grein 55
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR I Grein 1 til og með grein 173
- SAMNINGURINN UM STARFSEMI EVRÓPSKU SAMEININGARINNAR II Grein 174 til og með grein 358
- FRUMSKJÖL 1-6 Viðaukar við Samninganna I
- FRUMSKJÖL 7-9 Viðaukar við Samninganna II
- FRUMSKJÖL 10-37 Viðaukar við Samninganna III
- Fylgiskjöl 1-2 Fylgiskjöl við Samninganna
- TILSKIPUN 94/19/ES EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS þann 30. maí 1994 Til að koma í veg fyrir hrun allra Banka á sama markaði
- Umsækjenda lönd um aðild að Evrópsku Sameiningunni. Lánarfyrirgreiðslur, eftirspurn eftir krónubréfum í samræmi við acquis.
Mínir tenglar
- Alþjóðleg samantekt um lögleg jafngreiðslu/íbúðalán Mortgage, Hypothec, Annuitet, Negam, jafgreiðsla, veðlán
- Irving Fisher skýrir verðtryggingu best og aðra vísa:Indexes Allir sem vilja skilja grunn fjármála skilja meistarann
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Tók gildi 17. júní 1944.
- Leiðrétt verðtryggingar vísitala. Sjá og flokkinn Íbúðarvísitala
- Falið Forsetavald Stjórnmálamenn fari eftir stjórnarskrá.
- Í upphafi skyldi ábyrgur endinn skoða Hrun húsbréfakerfisins var öllun ábyrgu ljóst 2002
- IMF eða AGS AGS sjá Publication Country Report
- Meinhornið Mannvins rök til að hlusta á.
Góðir punktar
- Valdar greinar um afturhvarf til miðalda á Íslandi Grunnur til að skilja hrunið
- Páll Vilhjálmsson Höfundur er blaðamaður. Ekki-Baugsmiðill
- G. Tómas Gunnarsson Bjórá 49
- Kastljós Skoðar ræturnar
- Schweizerische Volkspartei SVP Freipass für alle? NEIN zur Personenfreizügigkeit!
- United Kingdom Independence Party Freedom to choose Bretar vilja snúa baki við ESB
- Reform Party : Enduruppbygging til reisnar. Bendir á vandamál hliðstæð Íslenskum
ESB
- Treaty of Lisbon Council of the European Union
- Ísland síðustu 20 ár. Áhrif ES regluverksins? Menningararfleið Sameinaðar [meginlands] Evróu
- Seðlabanki Íslands 330.000 íbúar hafa þeir efni á þessu?
- Kauphöll Íslands Sjá og : omxnordicexchange.com/
- Iceland and the IMF Þessir með hlutlausa sjónarhornið AGS
- Traktat Om En Forfatning For Europa Treaty on a Constitution for Europe
- Danmarks Riges Grundlov Grunnreglur Danska ríkisins: Stjórnarskrá
- Stjórnarskrá Frakklands CONSTITUTION DE LA CINQUIEME REPUBLIQUE
- European Commission Evrópska Umboðið þeirra opinbera hlið
Málmyndarfræði
- Aelius Donatus rómverskur málmyndarsagnari á 4.öld Einn af heimildar mönnun Ólafs Þórðasonar hvítaskálds.
- Priscianus Caesariensis (fl. 500 AD) Latnesku málmyndarsagnari Annar af heimildarmönnum Ólafs hvítaskálds
- Ólafur Þórðarson hvítaskáld og rúnafræðingur(um 1210 1259) Samdi Grundvöll Málfræðinnar og Málskrúðsfræði
- Luca Pacioli 1446/7 -1517 Tvíhliða bókhald og grunninnrætingar forsendur hæfra ráðmanna.
- Quadrivum: fullnægand innrætting yfirstéttar manna lámarkskröfur til yfirstéttanna sem vilja hafa áhrif á jafningja
- Trivium: fyrir þjónanna. Nauðsynleg innræting fyrir meiriháttar menntun.
Nýjustu færslur
- Ríkisábyrgð
- Syndir feðranna koma niður á annarra manna börnum
- Mammon er Guðinn?
- EES: Samningur um Evrópskt Efnahagsvæði
- Íbúðafasteignaveðsverðvísir er það ekki málið?
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið III!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið II!
- Íslenska glæpahúsnæðilánakerfið!
- Aldur og falið vald
- Sníða sér stak eftir vexti og hámarka virðisauka?
Bloggvinir
- tilveran-i-esb
- vild
- kristinnsig
- ea
- siggith
- einarsmaeli
- vilhjalmurarnason
- reykur
- baravel
- hannesgi
- hlf
- hallarut
- gudbjornj
- jonsullenberger
- huldumenn
- kristjan9
- jon-o-vilhjalmsson
- sigsaem
- zumann
- inhauth
- alla
- baldvinj
- ragnar73
- vala
- noosus
- halldorjonsson
- hreinn23
- gudjul
- vidhorf
- huxa
- thorsteinnhelgi
- krisjons
- bjarnimax
- gudmunduroli
- isleifur
- hvirfilbylur
- sv11
- baldher
- jonmagnusson
- gagnrynandi
- krist
- maggij
- idda
- morgunblogg
- rynir
- runirokk
- summi
- fullvalda
- predikarinn
- einarbb
- nr123minskodun
- valdimarjohannesson
- amadeus
- diesel
- sibba
- holmdish
- gattin
- eeelle
- vefritid
- thjodarheidur
- minnhugur
- svarthamar
Færsluflokkar
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- íbúðarvísitala
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendamarkaður
- Siðferði
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér í stórum dráttum
Guðmundur Óli Scheving, 27.1.2009 kl. 21:49
Verksvið og skyldur Forseta er vel skilgreindar í megin greinum stjórnarskrár: Ábyrgð utan stjórnarathafna.
Ábyrgð ráðherra með lögum: utan stjórnarskrár.
Júlíus Björnsson, 27.1.2009 kl. 23:02
Það er annað sem þarf að breyta það er að ráðherrar verði ekki þingmenn, þar með er framkvæmdavaldið aðskilið frá löggjafavaldinu.
Þá á að taka aftur upp tvær deildir efri og neðrideild og kjósa í aðra með því að sveitarfélög kjósa í hana en kjördæmin í hina þá eru ekki legur þessi óréttmæta skipting á tekjum til hvors stjórnsýslustigs í dag er verið að samþykkja lög sem hafa mikinn kostnaðarauka fyrir sveitafélög en kosta ríkisjóð ekkert þá er verið að skoða að flytja stóra málaflokka frá ríki til sveitarfélaga það gengur ekki nema sátt náist í því . Það er til regla sem seigir að allar breytingar sem koma við sveitarfélögin eigi að kostnaðarreikna en það er ekki gert sveitarfélögin eru afskipt varðandi aðkomu að lagasetningu er tilheyra þerra málum
Svo er annað sem þarf að breyta það er að flokkarnir leggja fram lista í stafrófsröð og í kjörklefanum merkir kjósandi við nokkur nöfn 123456 og þannig verður persónukjör og prófkjör eru úr sögunni en þau eru upphaf á spillingu, þar sem prófkjörslagurinn kostar mikið fé og einhverjir sjá sér hag í að styrkja ákveðinn aðila til að gæta hagsmuna sinna á þingi við lagasetningu eða vegna atvinnu eða hvað annað sem þingmaður getur haft áhrif á
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 28.1.2009 kl. 18:30
Það þarf að virkja Forsetavaldið samkvæmt stjórnarskrá og til að koma í veg fyrir áframhaldi misnotkun verður líklega að útiloka lagasmiði frá vali forseta í ráðherra stóla.
Júlíus Björnsson, 28.1.2009 kl. 18:45
Það stjórnlagaþing sem vonandi verður skipað innan skamms mun hafa ærið verkefni að leysa. Það ætti að einfalda þá vinnu að nú liggja fyrir gögn frá stjórnarskrárnefndinni sem ekki náði samstöðu um eina tillögu. Miklu skiptir að þarna verði fólk sem ekki hefur verið virkt í pólitískum flokkum. Þá skal hafa það í huga að mikla bjartsýni þarf til að ætla að þær breytingar sem vonast er eftir að líti dagsins ljós verði í öllum efnum lausar við galla. En á það þarf að reyna. Öll lög og allar reglur verða að vera í stöðugri endurskoðun.
Árni Gunnarsson, 29.1.2009 kl. 22:06
Stjórnarskrá er ekki um lögfræði: ávöxt laganna sem byggja á stjórnskipunar [grunn] lögum sérhverja þjóðar [Allir tala sama málið]. Misvitrir Stjórnmálmenn um 1947 þorðu ekki að framfylgja út í yztu æsar boðskap Þjóðveldisins. Utantekningarregla frá eðlilegri megin reglu alþingsmaður: lagasmiður heldur atkvæðisrétti sínum sem einn löggjafanda eftir að Forsetavaldið hefur valið hann til ráðherra framkvæmdavald, var veikur hlekkur. Lítill skilningur hér á stjórnskipunarhefðum gaf almenningi ekki kost á að mynda sér gagnrýna skoðun á innsetningu [framkvæmd] Forsetavaldsins. Kom strax betur út fyrir ráðandi stjórnmála klíkur að Forsetar væru eftirlátir. Vald forseta er bundið af þinginu: Löggjafarvaldinu. Hann hefur ráðherra valið en ekki einstök framkvæmdavöld [háð kjörtímabilum] sem er setur undir lagaramma löggjafarþingsins: til aðhalds.
Stjórnarskrárlög eiga alltaf að vera á mannamáli hins almenna kjósenda því þetta er framsal á völdum þjóðarinnar til umboðsmanna sinna. Stjórnarskrá er grunnur eins Boðorð og heilög að sama skapi. Okkar skrá, ef beitt heiðarlega, er betri en sú Bandaríska, tel ég, hún er allitin ein sú lýðræðislegasta [með fyrirvara um síðari tíma viðbætur].
For'sætis ráð herra er skilgreindur sem fundarstjóri ráðherra sem hver um sig er sjálfstæður gagnvart Forsetavaldinu.
Það má taka út kjaradóm: Dómsvaldið er eitt fyrir okkur öll. Framkvæmdavöld í sameiginlega þágu er mörg á hverju kjörtíma bil og því skilgreind utanstjórnarskrár.
Breyta ákvæði um atkvæðisrétt ráðherra til löggjafar et Forsetavaldiðvelur alþingismann: lagasmið. Ráðherra getur ekki verið löggjafi á sama tíma. Nóg af hæfu fólki núna og fátækt ekki slík að réttlæti eðlilegar hæfniskröfur þjóðarinnar.
Kjósa strax nýjan Forseta á réttum forsendum samkvæmt stjórnaskrá 1947.
Alls ekki láta þá festa spillta túlkun og spilltar hefðir í sessi.
Fjöregg þjóðarinnar er í húfi. Stjórnarskrá er alltaf sáttmáli þjóðarinnar sem um ræðir og ef kröfum um einfaldleika er fullnægt þá er sá grunnur eilífur fyrir öll önnur lög sem byggja á honum og taka breytingum frá kjörtímabili til kjörtímabils eða með tíð og tíma.
Lifi upprunalega stjórnarskrá þjóð/lýðveldisins í fullri notkun sem hún bíður upp á.
Að spara notkun hennar er innan ramma stjórnarskrárlaganna, ef kjörnir fulltrúar þjóðarinnar eru hlynntir því að spara lýðræðið. Stjórnarskráin er ekki aðalvandamáli heldur hvernig og hvaða umboðsmenn þjóðin kjósendur velja á hverjum tíma.Til Forsetavalds og Lögjafarvalds.
Júlíus Björnsson, 29.1.2009 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.